„Hollenska myllan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Hollenska myllan''' var [[vindmylla]] sem [[P. C. Knudtzon]] kaupmaður lét reisa í [[Reykjavík]] á horni [[Bakarastígur|Bakarastígs]] og [[Þingholtsstræti]]s árið [[1847]]. Myllan var önnur tveggja vindmylla sem Knudtzon lét reisa í Reykjavík, en áður reisti hann myllu á [[HólavöllurHólavellir|Hólavelli]]. <ref> [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3073628 Vindmyllurnar settu svip á bæinn, Dagblaðið, Í kvosinni (13.12.1977), Blaðsíða 24]</ref>
== Tílvísanir ==
[[Flokkur:Vindmyllur á Íslandi]]