„Alfred North Whitehead“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Kotkan lusija (spjall | framlög)
Mynd
 
Lína 15:
hafði_áhrif_á = [[Bertrand Russell]] |
}}
[[File:Alfred North Whitehead. Photograph. Wellcome V0027330 (cropped).jpg|thumb|]]
 
'''Alfred North Whitehead''' (fæddur [[15. febrúar]] [[1861]] í [[Ramsgate]] í [[Kent]] á [[England]]i, dáinn [[30. desember]] [[1947]] í [[Cambridge, Massachusetts|Cambridge]] í [[Massachusetts]] í [[BNA|Bandaríkjunum]]) var enskur [[stærðfræðingur]] og [[heimspekingur]]. Hann fékkst meðal annars við [[algebra|algebru]], [[rökfræði]], undirstöður stærðfræðinnar, [[vísindaheimspeki]], [[eðlisfræði]], [[frumspeki]] og menntunarfræði. Hann samdi ásamt [[Bertrand Russell]] hið áhrifamikla rit ''[[Principia Mathematica]]''.