Óskráður notandi
Jamm
(Jamm) |
(Jamm) |
||
'''Gamli sáttmáli''' (eða '''Gissurarsáttmáli''' vegna aðkomu [[Gissur Þorvaldsson|Gissurar Þorvaldssonar]] að honum) var samkomulag Íslendinga við [[Hákon gamli|Hákon gamla]], Noregskonung. Sáttmálinn var gerður
Konungur taldi Gamla sáttmála fallinn úr gildi eftir [[Kópavogsfundurinn|Kópavogsfundinn]] 1662 og þegar frelsisbarátta Íslendinga stóð sem hæst á 19. öld undir forystu [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] forseta, vísaði hann oftar en ekki til ákvæða Gamla sáttmála og hélt því alltaf fram að hann væri í fullu gildi, þó að það væri mjög umdeilt. Þetta var samt hans sterkasta vopn og ásamt öðrum reyndist það bíta.
|