„Konuey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tengill
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Kunoy map.jpg|thumb|Kort af Kunoy]]
[[Mynd:Kunoy, Faroe Islands (2).JPG|thumb|right|Þorpið Kunoy.]]
'''KunoyKonuey''' eða '''Koney''' ([[íslenskafæreyska]]: ''Kunoy'', [[danska]]: 'Konuey'Kunø'') er eyja í [[Færeyjar|Færeyjum]], á milli Kalseyjar[[Karlsey]]jar og [[Borðey]]jar. Eyjan er 35,5 km² að flatarmáli og er nú tengd með landfyllingu við Borðey en áður gekk [[ferja]] á milli.
 
KunoyKonuey er hálendasta eyja Færeyja og þar er afar lítið undirlendi. Hæsta fjallið á eyjunni heitir [[Kúvingafjall]] og er 830 metra hátt. Nyrst á eynni er [[Kunoyarnakkur]] (820 m) en norðurhlið fjallsins er [[standberg]], næstum lóðrétt upp úr sjó, en á nágrannaeynni [[ViðoyViðey (Færeyjum)|Viðey]] er [[Enniberg]], sem rís 754 metra alveg lóðrétt og er hæsta lóðrétta standberg heims.
 
Tvær byggðir eru nú á Kunoy: [[Kunoy (þorp)|Kunoy]] (71 íbúar 1. janúar 2015) og [[Haraldssund]] (76 íbúar). Á milli þeirra eru [[jarðgöng]] sem opnuð voru 1988. Þriðja byggðin var áður á eynni, [[Skarð (Færeyjum)|Skarð]], en hún fór í eyði eftir að sjö menn (allir karlmenn í byggðinni að frátöldum sjötugum öldungi og fjórtán ára unglingi) fórust á sjó á aðfangadag árið 1913. Ekkjurnar ákváðu að flytja til Haraldssunds og Skarð lagðist í eyði. Þaðan var skáldið og skólastjórinn [[Símun av Skarði]], (f. 1872, d. 1942) en hann var fluttur til [[Þórshöfn (Færeyjum)|Þórshafnar]] þegar slysið varð. Hann er þekktur fyrir að hafa samið þjóðsöng Færeyja, [[Tú alfagra land mítt]].