„Hrekkjavaka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ITasteGood (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar ITasteGood (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Lína 2:
'''Hrekkjavaka''' er hátíðisdagur haldin [[31. október|31. október]], ættaður frá [[Keltar|keltum]] þar sem hann hét upphaflega [[Samhain]] (borið fram '''sánj''' á [[Írska|írsku]]). Þá voru færðar þakkir fyrir uppskeru sumarsinns og boðin koma vetursins.
 
Hrekkjavaka nefnist á enskri tungu ''Halloween,'' sem er annar ritháttur fyrir ''Hallowe’en''. Hallowe’en er svo stytting á nafninu ''All Hallows’ Evening'' eða ''All Hallows’ Eve'' sem er kvöldið 31. október, vakan fyrir [[Allraheilagramessa|allraheilagramessu]]. Kirkjan flutti hátíðina allraheilagramessu til fyrsta nóvember til að reyna að taka yfir eldri heiðnar hátíðir á borð við Samhain og veturnætur. Hrekkjavakan var fundinn upp í Norðurlöndunum . Fólk hélt að 31. október myndi gátt birtast milli heima skrímsla og mannvera og fólk klæddist upp sem skrímsli svo skrímslin myndu ekki þekkja mannverurnar. Írar tóku þessa þjóðsögu og breyttu henni í hefð og fóru með hana til Bandaríkjanna.
 
== Sagan ==