„Fruma“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Holtseti (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Plant cell structure Icelandic text.png|thumb|right|Mynd af innri gerð plöntufrumu, einnig sjást heiti á flestum líffærum frumunar.]]
'''Frumur''' eru smæstu, lifandi byggingareiningar [[lífverur|lífvera]], þ.e.a.s. allar lífverur eru gerðar úr frumum. Til eru lífverur sem eru einungis ein fruma og nefnast þær [[einfrumungur|einfrumungar]] en að öðrum kosti [[fjölfrumungur|fjölfrumungar]]. Frumum er almennt skipt í [[dýrafruma|dýrafrumur]] og [[plöntufruma|plöntufrumur]]. Þær geta verið sérhæfðar, t.d. [[taugafruma|taugafrumur]] og [[veffruma|veffrumur]]. Stærsta fruma mannsins er [[okfruma]].
 
Frumur eru mjög misstórar, sumar sjáanlegar með berum augun, jafnvel mjög stórar, þó alger undantekning, og hafa mismunandi lögun og áætlað er að mannslíkaminn sé um 30 milljón milljón frumur (og um 200 mismunandi tegundir). Stærð og lögun frumna er talin styðja við [[þróunarkenningin|þróunarkenningu]] [[Charles Darwin|Darwins]]; varðandi uppruna mannsins og annars lífs á jörðunni.
[[Mynd:Plant cell structure Icelandic text.png|thumb|right|Mynd af innri gerð plöntufrumu, einnig sjást heiti á flestum líffærum frumunar.]]
'''Frumur''' eru smæstu, lifandi byggingareiningar [[lífverur|lífvera]], þ.e.a.s. allar lífverur eru gerðar úr frumum. Til eru lífverur sem eru einungis ein fruma og nefnast þær [[einfrumungur|einfrumungar]] en að öðrum kosti [[fjölfrumungur|fjölfrumungar]]. Frumum er almennt skipt í [[dýrafruma|dýrafrumur]] og [[plöntufruma|plöntufrumur]]. Þær geta verið sérhæfðar, t.d. [[taugafruma|taugafrumur]] og [[veffruma|veffrumur]]. Stærsta fruma mannsins er [[okfruma]].
 
Aðeins um 43% of frumum í mannslíkamanum eru mannafrumur.<ref>https://www.bbc.com/news/health-43674270</ref> [[Örverumengi mannsins]] (e. microbiome) samanstendur s.s. að mestu leiti af öðrum frumum, þ.e. [[gerlum]] (bakteríum), [[vírus|um]], [[sveppir|sveppagróðri]] og [[fyrnur|fyrnum]] (e. archaea) sem samanlagt eru nokkuð fleiri, en þó aðeins 0,3% af líkamsþyngdinni, svo 99,7% af líkamsþyngdinni eru samt mannafrumur.
[[Mynd:celltypes.svg|thumb|right|Fruma [[heilkjörnungar|heilkjörnungs]] (e. ''Eukaryote'') til vinstri og [[dreifkjörnungar|dreifkjörnungs]] (''e. Prokaryote'') til hægri.]]
 
[[Mynd:celltypes.svg|thumb|right|Fruma [[heilkjörnungar|heilkjörnungs]] (e. ''Eukaryote'') til vinstri og [[dreifkjörnungar|dreifkjörnungs]] (''e. Prokaryote'') til hægri.]]
[[Mynd:Wilson1900Fig2.jpg|thumb|right|Laukfrumur ([[Allium]]) á mismunandi stigum frumuskiptingar]]
 
== Samsetning ==
Um 7060–70% frumna er [[vatn]] (miðað við rúmmál, en meira en 99% af [[sameindum]] í líkamanum eru vatn,<ref>https://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC7404113/</ref> því vatnssameindin er svo óvenju smá sameind). Um 1% eru ólífrænar jónir m.a. [[kalíum]], [[natríum]], [[magnesíum]] og [[kalsíum]]. Afgangurinn er ýmsar lífrænar [[sameind]]ir m.a. [[lípíð]], [[kolvetni]], [[prótín]] og [[kjarnsýra|kjarnsýrur]].
 
=== [[Frumulíffæri]] ===
Lína 22 ⟶ 25:
* [[Safabóla|Safabólur]] eru oftast nær litlar í dýrafrumum en stórar í plöntufrumum.
 
* [[Hvatberi|Hvatberar]] Erueru prótin stönglar sem næra frumukjarni með næringu til að framleiða [[DNA]].
 
* [[Grænukorn]] eru í plöntufrumum og eru nauðsynleg forsenda [[ljóstillífun]]ar.
Lína 31 ⟶ 34:
 
[[Frumuveggur]] er ysta verndarlag plöntufrumna gert úr [[beðmi|beðma]] og [[pektín]]i. Eins og nafnið gefur til kynna er það eins konar styrktarlag frumunnar og liggur hann utan við frumuhimnuna í plöntufrumum.
 
== Stærð ==
Frumur eru misstórar og hafa mismunandi lögun og áætlað að mannslíkaminn sé um 30 milljón milljón frumur (og um 200 mismunandi tegundir), 80% af þeim [[rauð blóðkorn]], hvert mjög smátt. [[Kynfruma|Kynfrumurnar]] eru bæði minnstu og stærstu frumurnar, þ.e. [[eggfruma|eggfrumur]] kvenna eru stærstar (og geta sést með berum augum) og [[sæðisfruma|sæðisfrumur]] karla minnstar (og einstakar sjást aðeins í smásjá, líkt og á við um flestar frumur). Þegar þær sameinast verður til stærri [[okfruma]], sem síðan fer að skipta sér. Lengstu frumar líkamans er mjög ílangar (en t.d. eggfrumur eru um það bil kúlulaga), þ.e. margar taugafrumur (og vöðvafrumur) og sú lengsta ([[:en:sciatic nerve|sciatic nerve]]) nær frá mænunni niður í stóru tá, er allt upp í meter að lengd en aðeins fáir míkrómetrar að breidd.<ref>https://bionumbers.hms.harvard.edu/bionumber.aspx?id=104901</ref> Í [[gíraffi|gíraffa]] (og manninum og öðrum [[hryggdýr]]um) er taug ([[:en:recurrent laryngeal nerve|recurrent laryngeal nerve]]) sem fer niður allan hálsinn og svo upp aftur í [[barkakýli]]ð; yfir 4 metrar að lengd því hálsinn er um 2,3 metrar, sem hefur verið talin sönnun [[þróunarkenningin|þróun]], þ.e. að allt dýraríkið á landi hafi ekki verið hannað heldur hafi þróast frá fiskum (eða þá ákv. dýr séstaklega illa hönnuð, því þessi taug þyrfti ekki að vera lengri en örfáir sentimetrar hefði þróunin ekki smá lent hana; gæti líka verið styttri í mönnum). Plöntufrumur eru almennt minni en dýrafrumur og sú lengsta 5,5 cm.<!-- "Ramie's fibre" https://www.vedantu.com/question-answer/the-longest-cell-in-plant-kingdom-is-asieve-tube-class-11-biology-cbse-5fd99a6d42757869af5597ea -->
 
Þær taugafrumur sem mest er af eru [[:en:cerebellar granule cell|cerebellar granule]] frumur, sem eru 3/4 of öllum taugafrumum í manninum, og um 50 milljarðar að tölu. Öll spendýr eru með [[:en:dorsal root ganglion|dorsal root ganglion]] frumu <!--"Mammals have a cell called the dorsal root ganglion (DRG)" frumar/cell singular? eða "cluster"? --> sem eru taugar<!-- "cluster of neurons (a ganglion)"-->, og hefur mjög langan <!-- axon --> [[Sími (líffræði)|taugasíma]]. Hvalurinn [[steypireyður]] sem er stærsta dýr sem nokkurn tíman hefur lifað á jörðinni, og með lengstu frumuna sem er sú taug.
 
Í líkamanum eru um 38 milljón milljón [[gerlar]] (bakteríur), þær frumur eru litlu fleiri en okkar eigin frumur (og við myndum ekki lifa án þeirra, áður var talið að þær værum um 10 sinnum fleiri en okkar eigin).<ref>https://www.healthline.com/health/number-of-cells-in-body#bacterial-cells</ref> Þó svo gerlar séu fleiri eru þeir ekki nema um 0,3% af líkamsþyngdinni<!-- <ref>https://www.researchgate.net/figure/Distribution-of-cell-number-and-mass-for-different-cell-types-in-the-human-body-for-a-70_fig1_306325596</ref> --> eða um 0,2 kg fyrir karlmenn. Þó langflestar okkar frumur séu rauð blóðkorn, eru þau bara lítið brot af þyngd, og [[vöðvafruma]]ur algengastar hátt í helmingur af líkamsþyngd<!--, og næst á eftir fitufrumur adipocytes, líka hátt í helmingur-->.<ref>https://www.researchgate.net/figure/Distribution-of-cell-number-and-mass-for-different-cell-types-in-the-human-body-for-a-70_fig1_306325596</ref><ref>https://support.withings.com/hc/en-us/articles/218500778-Body-What-are-the-normal-ranges-for-body-composition-</ref>
 
Með minnstu frumum, ef ekki minnstu, eru [[:en:mycoplasma gallisepticum|mycoplasma gallisepticum]] sem eru án frumuveggs, sem er ekki venjan fyrir gerla eða aðrar frumur. [[Vírus]]ar eru minni, en eru hvorki taldir, af flestum líffræðingum, vera lifandi, né eru frumur. Þeir hins vegar fara inn í frumur og yfirtaka, og í ákv. skilningi verða þannig lifandi þegar það gerist.
 
Stærsti (þyngsti) einfrumungurinn er [[:en:Valonia ventricosa|Valonia ventricosa]] (þekktur sem kúlu [[þörungar|þörungur]] eða sjómannsauga), 1 til 4 cm að stærð, jafnvel upp í 5,1 cm, svo alltaf sjáanlegur með berum augum sem er mjög sjaldgæft með einfrumunga eða frumur almennt. Stærsti (lengd/flatarmál) einfrumungurinn er [[botnþörungar|botnþörurinn]] [[:en:caulerpa taxifolia|Caulerpa taxifolia]]<ref>https://www.sciencedaily.com/releases/2015/01/150129160728.htm</ref> sem er 20–60 cm langur og er á [[:en:100 of the World's Worst Invasive Alien Species|lista yfir 100 verstu ágengu tegundundirnar]], einn af tveimur þörungum þar, nefndur drápsþörungurinn. Stærsta fruma (í dýraríkinu, af núlifandi dýrum) er strútsegg, yfir 16 cm í þvermál og jafnvel yfir 2.5 kg (risaeðluegg hafa fundist stærri, t.d. 45,0 cm í þvermál<ref>https://www.nature.com/articles/ncomms14952</ref>).
<!--
Cells are of different shapes and sizes. Different shapes and sizes are due to different functions performed by different cells. The smallest cell is Mycoplasma (PPLO-Pleuro pneumonia like organims). It is about 10 micrometer in size. The largest cells is an egg cell of ostrich. The longest cell is the nerve cell. The largest cell in the human body is female ovum. Smallest cell in the human body is male gametes, that is, sperm. https://www.vedantu.com/question-answer/name-the-largest-and-the-smallest-cell-in-the-human-body-5b7e89d4e4b0790e38fb7881 -->
 
== Tengt efni ==