„Erfðavísir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Erfðavísir''' eða '''gen''' er bútur [[DNA]] (ísl. [[DKS]]) [[kjarnsýra|kjarnsýrunnar]], sem inniheldur upplýsingar um byggingu og eiginleika einstakra stórsameinda og þar með eiginleika [[fruma]] og [[lífvera|lífveru]]. Erfitt hefur reynst að skilgreina '''Gen'''. Lengi voru gen skilgreind sem sá hluti erfðaefnis sem var umritaður yfir í [[RNA]] (ísl. [[ríbósakjarnsýra|RKS]]), sem var síðan þýtt í prótín, og auðvitað þær raðir sem nauðsynlegar voru fyrir stjórn á umritun, verkun og tjáningu. Rannsóknir sýna að sum gen eru ekki þýdd í prótín, þar sem RNA afrit af þeim "starfa" í frumunni. Til þessa hóps tilheyra tRNA gen, rRNA gen, snRNA gen og síðan nýuppgötvaðar sameindir sem kallast ncRNA (non coding RNA). Undir þetta falla [[miRNA]], piwiRNA og lincRNA.
 
== Tengt efni ==
* [[Erfðaefni]]
* [[Erfðafræði]]
* [[RKS]]
 
[[Flokkur:Erfðafræði]]