„Ríbósakjarnsýra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Nota frekar DNA (eins og á target síðu) og RNA, og minnast á mRNA í samhengi við COVID bóluefni.
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ríbósakjarnasýra''' ([[skammstöfun|skammstafað]] '''RKS''', en þekktari undir [[enska|ensku]] skammstöfuninni '''RNA''') er [[kjarnsýra]], sem finnst í [[umfrymi]] allra [[fruma]]. RNA er [[erfðaefni]] og flytjur erfðaupplýsingar frá [[DNA]] (ísl. DKS) yfir í [[prótein]], en bygging þess svipar mjög til DNA.
 
Helstu gerðir RNA (RKS) eru [[mótandi RKS|mRNA]] (ísl. [[mRKS]], [[mótandi RKS]]), [[rRNA]] (isl. [[rRKS]], [[netkorn|ríplu]] RKS) og [[tRNA]] (ísl. [[tRKS]], tilfærslu RKS).
 
mRNA (e. messenger RNA, ísl. mótandi RKS) hefur með t.d. mRNA [[bóluefni]] að gera, og sum [[kórónaveirufaraldurinn 2019–2021#Bóluefni|COVID-19 bóluefnin]] eru af þannig gerð, til að fá fram ónæmissvörun, t.d. Pfizer og Moderna bóluefnin. Önnur hafa ekkert með mRNA að gera, og engin þeirra breyta DNA,<ref>https://www.health.gov.au/initiatives-and-programs/covid-19-vaccines/is-it-true/is-it-true-can-covid-19-vaccines-alter-my-dna</ref> þ.e. erfðamegni manna. Fyrst voru öll COVID bóluefni á sérstöku leyfi (e. emergency use authorization), og mRNA bóluefni fyrst leyft í Bretlandi í desember 2020, þ.e Pfizer bóluefnið sem svo varð fyrsta bóluefnið til að fá fullt leyfi (fyrir 16 ára og eldri), í ágúst 2021 en er nú markaðssett undir nýju nafni Comirnaty.<ref>https://www.fda.gov/news-events/press-announcements/fda-approves-first-covid-19-vaccine</ref>
 
{{Stubbur|líffræði}}