„Genakort“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi it:Mappa genetica (strong connection between (2) is:Genakort and it:Geni associati)
Comp.arch (spjall | framlög)
m Bæði ótengt
 
Lína 1:
'''Genakort''' sýna fjarlægð á milli gena og röð þeirra með því að skoða endurröðunartíðni á milli erfðamarka eða arfgengra eiginleika. Erfðamörk eru sameindalegar breytingar á erfðaefninu ([[SNP]], [[DNA örtungl]], [[innskot]] eða [[úrfellingar]]). Genakort eru byggð út frá ættartré, æxlun á milli skilgreindra stofna eða lína (stundum innræktaðra afbrigða) og með geislamerkingum á frumulínublendingum<ref>http://www.biologyreference.com/Po-Re/Radiation-Hybrid-Mapping.html radiation hybrid mapping</ref>. Erfðafræðilegar lengdir eru gefnar upp í einingunni Morgan eða centiMorgan (cM). Genakort og [[raunkort]] eru mismunandi, því raunkort lýsa bara röð basa á litningi, en genakortið segir til um fjarlægð í endurröðunareiningum.
 
Genakort byggja á erfðafræðilegum tengslum.