„Sílaþerna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ný síða: {{Taxobox | name = Sílaþerna | status = LC | status_ref = <ref name="IUCN">{{IUCN2020-3|assessors=BirdLife International|år=2019|id=22694623/155537726|titel=Sterna hirundo|hämtdatum=1 januari 2021}}</ref> | image = Charrán Común (Sterna hirundo hirundo) (7032870869).jpg | image_caption = | range_map = CommonTernmap.png | range_map_alt =Map showing the breeding range of ''Sterna hirundo'' (most of temperate northern hemisphere), and wintering areas (coasts in tropics a...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 28. október 2021 kl. 23:46

Sílaþerna er (Sterna hirundo) náinn ættingi íslensku kríunnar sem finna má víða um heim en þó ekki á Íslandi. Hana má finna í öllum heimsálfum nema suðurskautslandinu einkum við sjó.

Sílaþerna

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Veldi: Eukaryota
Ríki: Animalia
Fylking: Chordata
Undirfylking: Vertebrata
Flokkur: Aves
Ættbálkur: Charadriiformes
Ætt: Laridae
Ættkvísl: Sterna
Tegund:
S. hirundo



Underarter

se text

Samheiti
  • Sterna fluviatilis Naumann, 1839

Ekki ólíkt íslensku kríunni ferðast hún mikið og heldur sig við miðbaug um vetur en á mildum og subarktískum svæðum um sumartímann.

Á skalanum sem metur hvort tegundin er í útrýmingarhættu er hún metin á hinum endanum sem í góðum málum.





Tilvísanir

  1. Snið:IUCN2020-3