„Jarðvarmavirkjun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þær eru aðeins sex. ekki sjö
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
Alls eru framleidd 10.715 [[MW]] af [[rafmagn|rafmagni]] í 24 löndum í heiminum með jarðvarmavirkjunum. Mesta orku framleiða [[Bandaríkin]], [[Venesúela]] og [[Filippseyjar]].<ref name="GEA">Geothermal Energy Association mai 2010. http://www.geo-energy.org/pdf/reports/GEA_International_Market_Report_Final_May_2010.pdf (Sótt 27. mars 2011.)</ref>
 
Á íslandi eru framleidd 575 [[MW]] í uppsettu rafafli í sexátta jarðvarmavirkjunum sem framleiða um 30% af raforku landsins. Frumorkunýtni flestra íslenskra jarðvarmavirkjana liggur á bilinu 10-15%. Þar sem hámarks fræðileg frumorkunýtni háhitavökva til raforkuvinnslu liggur á bilinu 30-40% er íðorkunýtnin hinsvegar mun hærri, um 50% fyrir nýjar jarðvarmavirkjanir.<ref name="OS"> Ingimar G. Haraldsson og Jonas Ketilsson. ''Jarðhitanotkun til raforkuvinnslu og beinna nota til arsins 2009'' Sótt þann 27/03 2011 af: http://www.os.is/gogn/Skyrslur/OS-2010/OS-2010-02.pdf (Orkustofnun, 2009.)</ref>
 
== Umhverfisáhrif ==