„Thomas Edison“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 194.144.190.53 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 2A02:2121:2C5:3F14:109C:79B7:C8EC:CFDA
Merki: Afturköllun
Bætti við efni
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 3:
'''Thomas Alva Edison''' ([[11. febrúar]] [[1847]] — [[18. október]] [[1931]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[uppfinningamaður]], sem varð frægur á [[19. öld]] fyrir fjölmargar uppfinningar sínar. Hann endurbætti [[ljósapera|ljósaperuna]], [[sími|símann]], fann upp [[hljóðritun]] og [[kvikmyndun]], smíðaði fyrsta [[kvikmyndaver]]ið, stóð fyrir [[raflýsing]]u [[New York-borg]]ar og þannig mætti lengi telja.
 
Edison var mjög vinsæll meðal almennings fyrir uppfinningar sínar, sem höfðu mikið gildi og gjörbreyttu daglegu lífi fólks. BæðiEdison vareignaði þarsér heiður af upfinningum annara og eiðraði engu fyrir sér til að koma vilja sínum fram. Uppfinningarnar sem hann er þekktur fyrir eru um að ræða aukin [[þægindi]] eins og vegna [[raflýsing]]ar og [[sími|síma]], sem og mikið skemmtigildi [[hljóðritun|hljóðritana]] og [[kvikmynd]]a. Á seinni hluta ævi sinnar var hann kallaður „Galdramaðurinn í [[Menlo Park]]“ og var þannig kenndur við bæ einn í [[New Jersey]] þar sem hann bjó um tíma og hafði rannsóknarstofur sínar. Í [[West Orange]], sem einnig er í New Jersey, byggði hann fyrsta [[kvikmyndaver]] sögunnar. Það er enn til og gengur undir nafninu [[Svarta María (kvikmyndaver)|Svarta María]]. Edison var einnig mikið í fjölskyldulífi. Árið 1871 giftist hann konu að nafni Mary Stilwell en hún dó 13 árum seinna. Árið [[1886]] giftist hann 19 ára stúlku Mina Miller.
 
{{commonscat|Thomas_Alva_Edison}}