„Hútí-fylkingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{sjá|Hútúar|þjóðarbrotið í Rúanda|stjórnmálahreyfinguna í Jemen}}
[[Mynd:Ansarullah Flag Vector.svg|thumb|right|Slagorð Hútí-fylkingarinnar. Á því stendur:<br>„Guð er mestur<br>Dauða á Bandaríkin<br>Dauða á Ísrael<br>Bölvun á gyðinga<br>Megi íslam sigra.“]]
'''Hútí-fylkingin''' (opinberlega '''Ansar Allah''' en í daglegu tali '''Hútar''') er stjórnmála- og vígahópur sem varð til í [[Saada]]-héraði í [[Jemen]] á tíunda áratugnum. Hútar hafa haldið uppi vopnaðri baráttu gegn stjórnvöldum Jemen frá árinu 2004 og hafa frá árinu 2015 ráðið yfir [[Sana]], höfuðborg landsins.