„Snorri Sturluson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 85.220.3.132 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
+ Borg á Mýrum
Lína 1:
[[Mynd:Snorri sturluson 1930.jpg|thumb|right|Málverk [[Haukur Stefánsson|Hauks Stefánssonar]] frá [[1930]] af Snorra.]]
'''Snorri Sturluson''' ([[1179]] – [[23. september]], [[1241]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[sagnaritari]], [[skáld]] og [[stjórnmálamaður]]. Hann var mikilvirkur fræðimaður og meðal annars höfundur [[Snorra-Edda|Snorra-Eddu]]. Hann var einnig höfundur [[Heimskringla|Heimskringlu]] er segir sögu norsku konunganna og hefst þar á hinni goðsagnakenndu [[Ynglinga sögu]] og rekur síðan sögu konunganna fram til samtíma síns. Einnig er talið líklegt að hann sé höfundur [[Egils saga Skallagrímssonar|Egils sögu Skallagrímssonar]]. Snorri bjó fyrst á Borg á Mýrum en lengst af í [[Reykholt (Borgarfirði)|Reykholti]] í [[Borgarfjörður|Borgarfirði]].
 
== Uppruni ==