„Knattspyrnufélagið Víkingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vikingurnr1 (spjall | framlög)
Vikingurnr1 (spjall | framlög)
Lína 129:
 
Leiktímabilið 2021 unnu Víkingar það frækilega afrek að verða tvöfaldir meistarar í knattspyrnu karla undir stjórn þjálfarans Arnars Gunnlaugssonar.
Víkingsliðið sigraði þá í efstu deild karla í sjötta sinn í sögunni og enduðu þar með 30 ára bið Víkinga eftir Íslandsmeistaratitlinum. Daninn knái, Nikolaj Hansen, var valinn leikmaður ársins í Íslandsmótinu, en hann var jafnframt langmarkahæsti leikmaður mótsins með 16 mörk í 21 leik. Kristall Máni Ingason var valinn efnilegasti leikmaður mótsins. Þá sigraði víkingsliðið einnig og varði jafnframt Bikarmeistaratitilinnbikarmeistaratitilinn frá árinu 2019, Mjólkurbikarinn. Bikarmeistaratitillinn er sá þriðji í sögu félagsins en 50 ár höfðu liðið frá þeim fyrsta.
 
== Búningur og merki félagsins ==