„Afganistan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 90:
Landið er rúmlega 650.000 km² að stærð<ref>{{cite web|title=Land area (sq. km) |url=http://data.worldbank.org/indicator/AG.LND.TOTL.K2 |work=World Development Indicators |publisher=World Bank |access-date=13 October 2011 |year=2011|archive-url=https://web.archive.org/web/20131029185313/http://data.worldbank.org/indicator/AG.LND.TOTL.K2 |archive-date=29 October 2013 }}</ref> og er [[Listi yfir lönd eftir stærð|41. stærsta land heims]],<ref>{{cite web |url=https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/fields/2147.html#af |title=CIA Factbook&nbsp;– Area: 41 |publisher=CIA | date=26 November 1991 |access-date=4 February 2012|archive-url=https://web.archive.org/web/20140131115000/https://www.cia.gov/library/publications/the-world-factbook/fields/2147.html |archive-date=31 January 2014 }}</ref> örlítið stærra en Frakkland og minna en Mjanmar, og svipað og Texas að stærð. Afganistan er [[landlukt land]], og lengstu landamæri þess er [[Durandlínan]] sem liggur að Pakistan í austri og suðri. Indland gerir tilkall til þess að eiga landamæri að Afganistan við [[Kasmír]] sem er undir yfirráðum Pakistana.<ref>https://www.mha.gov.in/sites/default/files/BMIntro-1011.pdf</ref> Frá suðvestri á Afganistan landamæri að írönsku héruðunum [[Sistan og Balúkestan]], [[Suður-Kórasan]] og [[Razavi-Kórasan]]; túrkmensku héruðunum [[Ahal-hérað]]i, [[Mary-hérað]]i og [[Lebap-hérað]]i; úsbekska héraðinu [[Surxondaryo-hérað]]i; tadsikísku héruðunum [[Khatlon-hérað]]i og [[Gorno-Badaksjan]]; kínverska héraðinu [[Xinjiang]]; og pakistönsku héruðunum [[Gilgit-Baltistan]], [[Khyber Pakhtunkhwa]] og [[Balúkistan (Pakistan)|Balúkistan]].<ref>{{cite book|author=Cary Gladstone|title=Afghanistan Revisited|url=https://books.google.com/books?id=aH_KCWVB6W0C&pg=PA121|year=2001|publisher=Nova Publishers|isbn=978-1-59033-421-8|page=121}}</ref>
 
Landfræði Afganistan er fjölbreytt en landið er að mestu fjalllent, með nokkrum óvenjulegum fjallgörðum, hásléttum og árdölum.<ref name="auto7">{{Cite book|chapter-url=https://books.google.com/books?id=LclscNCTz9oC&pg=PA59|title=The Far East and Australasia 2003|date=2002|publisher=Psychology Press|isbn=9781857431339|chapter=Afghanistan: Physical and Social Geography|last=Fisher|first=W. B.|pages=59–60}}</ref> Stærsti fjallgarðurinn er [[Hindu Kush]], vestasti hluti [[Himalajafjöll|Himalajafjalla]] sem teygir sig að austurhluta [[Tíbet]] um [[Pamírfjöll]] og [[Karakoramfjöll]] í norðausturhluta Afganistan. Flestir hæstu tindarnir eru í austurhlutanum, og þar eru frjósamir fjalldalir. Hindu Kush nær að miðvesturhálendinu og skilur milli háslétta í norðri og suðvestri, [[Turkestan]]-sléttunnar og [[Sistan-dældin|Sistan-dældarinnar]]. Graslendi, hálfeyðimerkur og heitar, vindasamar eyðimerkur, einkenna þessi landsvæði.<ref>{{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=l_AdBQAAQBAJ&pg=PT26|title=Afghanistan|first=Kim|last=Whitehead|date=21 October 2014|publisher=Simon and Schuster|isbn=9781633559899}}</ref> Á belti milli héraðanna [[Nurestan]] og [[Paktika]] eru skógar,<ref>{{cite web |url=https://cropwatch.unl.edu/documents/Forests%20of%20Afghanistan.pdf |title=Forests of Afghanistan |website=cropwatch.unl.edu |access-date=28 June 2021 }}</ref> og í norðausturhlutanum er [[túndra]]. Hæsti tindur landsins er [[Noshaq]], 7.492 metrar á hæð.<ref name="Factbook">{{cite web |url=https://www.cia.gov/the-world-factbook/countries/afghanistan/ |title=Afghanistan |work=The World Factbook |publisher=cia.gov |access-date=22 August 2018 }}</ref> Lægsti punkturinn er við árbakka Amu Darya í [[Jowzjan-hérað]]i, 258 metrar yfir sjávarmáli.
 
Þrátt fyrir fjölmargar ár og [[miðlunarlón]] eru stórir hlutar landsins þurrir. Sistan-dældin er með þurrustu svæðum jarðar.<ref>{{cite web |url=http://postconflict.unep.ch/publications/sistan.pdf |title=History of Environmental Change in the Sistan Basin 1976–2005 |access-date=20 July 2007 |archive-url=https://web.archive.org/web/20070807214557/http://postconflict.unep.ch/publications/sistan.pdf |archive-date=7 August 2007 |url-status=live}}</ref> Helsta áin í Sistan-dældinni er [[Helmand-á]]. Áin [[Amu Darya]] rennur úr norðurhluta Hindu Kush, en [[Hari Rud]] rennur í vestur í átt til [[Herat]], og [[Arghandab-á]] frá miðhéruðunum í suður. Sunnan og vestan við Hindu Kush renna margar ár sem koma saman í [[Indusfljót]]i,<ref name="auto7"/> eins og [[Kabúlá]] sem rennur í austur og sameinast Indusfljóti í Pakistan.<ref name="auto2">{{Cite web|url=https://www.afghanistans.com/Information/RiversLakes.htm|title=Afghanistan Rivers Lakes – Afghanistan's Web Site|website=www.afghanistans.com}}</ref> Mikil snjókoma fellur í Hindu Kush og Pamírfjöllum á veturna, og á vorin rennur snjóbráðin í ár, vötn og læki.<ref>{{cite web |url=http://earthobservatory.nasa.gov/NaturalHazards/view.php?id=16066 |title=Snow in Afghanistan: Natural Hazards |publisher=NASA | date=3 February 2006 |access-date=6 May 2012|url-status=dead |archive-url=https://web.archive.org/web/20131230235107/http://earthobservatory.nasa.gov/NaturalHazards/view.php?id=16066 |archive-date=30 December 2013 }}</ref><ref>{{cite news |url=http://in.reuters.com/article/afghanistan-snow-idINDEE80H0BR20120118 |work=Reuters |title=Snow may end Afghan drought, but bitter winter looms | date=18 January 2012|archive-url=https://web.archive.org/web/20131230233432/http://in.reuters.com/article/2012/01/18/afghanistan-snow-idINDEE80H0BR20120118 |archive-date=30 December 2013 }}</ref> Tveir þriðju hlutar þess vatns sem á upptök sín í Afganistan rennur inn í nágrannalöndin, Íran, Pakistan og Túrkmenistan. Árið 2010 kom fram að afganska ríkið þyrfti yfir 2 milljarða bandaríkjadala til að bæta áveitukerfin svo hægt væri að stýra vatnsflæðinu.<ref>{{cite web |url=http://www.csmonitor.com/World/Asia-South-Central/2010/0615/Afghanistan-s-woeful-water-management-delights-neighbors |title=Afghanistan's woeful water management delights neighbors |work=The Christian Science Monitor | date=15 June 2010 |access-date=14 November 2010 |archive-url=https://web.archive.org/web/20101114131338/http://www.csmonitor.com/World/Asia-South-Central/2010/0615/Afghanistan-s-woeful-water-management-delights-neighbors |archive-date=14 November 2010 |url-status=live}}</ref>