„Afganistan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m bætti við inngang
Lína 56:
| neðanmálsgreinar = <references group="ath" />
}}
'''Afganistan''' ([[pastúnska]]/[[dari]]: افغانستان, ''Afġānistān'') er [[Landluktlandlukt land|landlukt]] [[ríki]]á ímörkum [[Mið-Asía|Mið-Asíu]] eðaog [[SuðvesturSuður-Asía|SuðvesturSuður-Asíu]] og er stundum talið til [[Mið-Austurlönd|Mið-Austurlanda]] þar sem það liggur á [[Íranska hásléttan|írönsku hásléttunni]]. Afganistan á [[landamæri]] að [[Íran]] í [[vestur|vestri]], [[Pakistan]] í [[suðri]] og [[austri]], [[Túrkmenistan]], [[Úsbekistan]] og [[TadsjikistanTadsíkistan]] í [[norðri]] og [[Alþýðulýðveldið Kína|Kína]] í austasta hluta landsins. Hluti hins umdeilda [[Kasmírhérað]]s, sem [[Indland]] og [[Pakistan]] gera tilkall til, er við landamæri AfganistansAfganistan. Landið er yfir 650 þúsund ferkílómetrar að stærð og liggur á tveimur hásléttum sem [[Hindu Kush]]-fjallgarðurinn skilur í sundur. Íbúar eru rúmlega 30 milljónir og skiptast í nokkur þjóðarbrot; þau helstu eru [[Pastúnar]], [[Tadsíkar]], [[Hasarar]] og [[Úsbekar]]. Höfuðborg og stærsta borg landsins er [[Kabúl]].
 
Saga mannabyggðar í Afganistan nær aftur til [[Miðfornsteinöld|miðfornsteinaldar]]. Landið er staðsett á miðjum [[Silkivegurinn|Silkiveginum]] sem tengir [[Miðausturlönd]] við aðra hluta Asíu. Sögulega hefur Afganistan verið byggt ólíkum menningarþjóðum á ólíkum tímum og hefur oft verið vettvangur herfara, þar á meðal frá [[Alexander mikli|Alexander mikla]], [[Mauryaveldið|Mauryum]], [[Arabar|Aröbum]], [[Mongólaveldið|Mongólum]], [[Breska heimsveldið|Bretum]], [[Sovétríkin|Sovétmönnum]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Afganistan hefur verið kallað „grafreitur heimsveldanna“ þótt landið hafi raunar oft verið hernumið. Nokkur stórveldi hafa orðið til í Afganistan, þar á meðal [[Baktría]], [[Kúsjanar]], [[Ebódalar]], [[Samanídar]], [[Saffarídar]], [[Gasnavídar]], [[Guridveldið]], [[Kaljiveldið]], [[Mógúlveldið]], [[Hotakveldið]] og [[Durraniveldið]].<ref name="Galvin-PreIslamic">{{cite web |url=http://www.gl.iit.edu/govdocs/afghanistan/PreIslamic.html |archiveurl=https://web.archive.org/web/20011103002246/http://www.gl.iit.edu/govdocs/afghanistan/PreIslamic.html |archivedate=3 November 2001|title=The Pre-Islamic Period |publisher=Illinois Institute of Technology |work=Afghanistan Country Study |first=Luke |last=Griffin |date=14 January 2002 |accessdate=14 October 2010}}</ref>
 
Nútímaríkið Afganistan á rætur að rekja til Hotakveldisins og Durraniveldisins á 18. og 19. öld. Afganistan varð [[milliríki]] í „[[Spilið mikla|Spilinu mikla]]“ milli [[Breska Indland]]s og [[Rússaveldi]]s. Landið hlaut sjálfstæði eftir [[Þriðja stríð Breta og Afgana]] 1919, og árið 1926 stofnaði [[Amanullah Khan]] konungsríki sem stóð í tæplega hálfa öld. Árið 1973 var konunginum steypt af stóli í herforingjauppreisn og [[lýðveldi]] stofnað. Eftir annað valdarán árið 1978 varð landið að sósíalísku alþýðulýðveldi sem átti þátt í að hrinda [[innrás Sovétmanna í Afganistan]] af stað. Á 9. áratugnum barðist Sovétherinn og bandamenn hans gegn uppreisnarmönnum sem nefndust [[mújahiddín]] eða „heilagir stríðsmenn“. Árið 1996 náði hópur íslamskra bókstafstrúarmanna, [[Talíbanar]], völdum í landinu og komu á [[alræði]] sem stóð í fimm ár. [[Innrás Bandaríkjanna í Afganistan|Bandaríkin gerðu innrás í landið]] árið 2001 og hröktu Talíbana frá völdum, en eftir 20 ára stríðsrekstur í landinu drógu Bandaríkjamenn herlið sitt til baka og sömdu við Talíbana um yfirtöku þeirra á ný.
 
Eftir áratuga óstjórn og stríðsrekstur býr Afganistan við útbreidda [[fátækt]], [[vannæring]]u barna og [[hryðjuverk]]astarfsemi. Hagkerfi Afganistan er það 96. stærsta í heimi en landið er í neðstu sætum yfir verga landsframleiðslu á mann. Þrátt fyrir að búa yfir ríkulegum náttúruauðlindum er Afganistan eitt af [[vanþróuðustu löndin|vanþróuðustu löndum heims]].
 
==Söguágrip==