„Grýtubakkahreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
Flatarmálssæti=44|
Flatarmál=432|
Mannfjöldasæti=5759|
Mannfjöldi=393368|
Þéttleiki=0,9185|
Titill sveitarstjóra=Sveitarstjóri|
Sveitarstjóri=Guðný Sverrisdóttir|
Þéttbýli=[[Grenivík]] (íb. 290276)|
Póstnúmer=601, 610|
Vefsíða=http://www.grenivik.is|
}}
'''Grýtubakkahreppur''' er [[sveitarfélag]] við [[Austur|austanverðan]] [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]]. Það nær frá [[Víkurskarð]]i [[norður]] alla [[Látraströnd]] en byggð er mest í kringum [[Höfði (Eyjafirði)|Höfða]] og þar er [[sjávarþorp]]ið [[Grenivík]]. Yfir Grenivík gnæfir fjallið [[Kaldbakur]].
 
Grýtubakkahreppur tilheyrir [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]] fremur en [[Eyjafjarðarsýsla|Eyjafjarðarsýslu]] samkvæmt hefðbundinni [[Sýslur á Íslandi|sýsluskiptingu]] landsins. Í kosningum um sameiningu sveitarfélaga sem fram fóru [[8. október]] [[2005]] höfnuðu íbúar hreppsins tillögu um sameiningu allra sveitarfélaga við Eyjafjörð með miklum meirihluta, einungis 2 voru samþykkir tillögunni af þeim 256 sem greiddu atkvæði.
 
{{Sveitarfélög Íslands}}
[[Flokkur:Eyjafjörður]]