„Simone Veil“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Forsætisráðherra | nafn = Simone Veil | mynd = Simone Veil (1984).jpg | myndatexti1 = {{small|Simone Veil árið 1984.}} | titill= Heilbrigðisráðherra Frakklands | stjórnartíð_start = 28. maí 1974 | stjórnartíð_end = 4. júlí 1979 | stjórnartíð_start2 = 30. mars 1993 | stjórnartíð_end2 = 11. maí 1995 | titill3= Forseti Evrópuþingsins | stjórnartíð_start3 = 17. júlí 1979 | stjórnartíð...
Merki: Disambiguation links
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
| verðlaun = [[Karlsverðlaunin]] (1981)
| háskóli = [[École nationale de la magistrature]]<br>[[Sciences Po]]<br>[[Parísarháskóli]]
|undirskrift = Signature Simone Veil.jpg
}}
'''Simone Veil Grand''' (f. Jacob; 13. júlí 1927 – 30. júní 2017) var [[Frakkland|frönsk]] stjórnmálakona sem gegndi embætti heilbrigðisráðherra á tveimur tímabilum og var forseti [[Evrópuþingið|Evrópuþingsins]] frá 1979 til 1982, fyrst kvenna. Sem heilbrigðisráðherra var hún kunnur málsvari kvenréttinda, sér í lagi lagasetningar árið 1975 sem lögleiddi [[þungunarrof]] í Frakklandi. Lögin voru kennd við hana og kölluð ''Loi Veil''. Frá 1998 til 2007 sat Veil í stjórnlagaráði Frakklands.