„Louisa May Alcott“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Louisa May Alcott um 1870. '''Louisa May Alcott''' (29. nóvember, 1832–6. mars, 1888) var bandarískur rithöfundur, smásagnahöfundur og skáld, sem er þekktust fyrir skáldsöguna ''Yngismeyjar'' (''Little Women'' 1868) og framhaldssögurnar ''Little Men'' (1871) og ''Jo's Boys'' (1886).<ref name="Cullen-ugly">{{cite book|author=Cullen-DuPont, Kathryn|title=Encyclo...
 
Bætir við 1 bók til að sannreyna (20211016)) #IABot (v2.0.8.2) (GreenC bot
 
Lína 6:
Skáldsagan ''Yngismeyjar'' kom út 1868. Hún gerist á heimili Alcott-fjölskyldunnar, Orchard House í [[Concord (Massachusetts)|Concord]] Massachusetts, og byggist á æskuárum Alcotts og þriggja systra hennar, [[Abigail May Alcott Nieriker]], [[Elizabeth Sewall Alcott]] og [[Anna Alcott Pratt]]. Skáldsögunni var vel tekið og hún er enn vinsæl í dag, bæði meðal barna og fullorðinna. Hún hefur verið sett upp nokkrum sinnum fyrir leiksvið, sjónvarp og í kvikmyndum.
 
Alcott studdi [[afnám þrælahalds]] og [[kvenréttindi]]. Hún giftist aldrei en var virk í umbótahreyfingum eins og bindindishreyfingunni og baráttuhreyfingum fyrir kosningarétti kvenna.<ref>{{Cite book|last=Norwich|first=John Julius|title=Oxford Illustrated Encyclopedia Of The Arts|url=https://archive.org/details/oxfordillustrate00norw|publisher=Oxford University Press|year=1990|isbn=978-0198691372|location=USA|pages=[https://archive.org/details/oxfordillustrate00norw/page/11 11]}}</ref> Hún fékk slag og lést tveimur dögum á eftir föður sínum, í [[Boston]] 6. mars 1888.
 
==Tilvísanir==