„Robert Schuman“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{sjá|Robert Schumann|þýska tónskáldið|franska stjórnmálamanninn}}
{{Forsætisráðherra
| nafn = Robert Schuman
Lína 36 ⟶ 37:
 
Ásamt vini sínum og samstarfsmanni, Jean Monnet, gerði Schuman það að verkefni sínu að koma á bandalagi milli Frakklands og [[Þýskaland|Þýskalands]] og hefja verkefni sem ætti að færa Evrópu nær því að verða ríkjasamband. Eftir að hafa fengið stuðning fjármálaráðherra [[Bretland|Bretlands]], [[Benelúxlöndin|Benelúxlandanna]], [[Ítalía|Ítalíu]] og Konrads Adenauer Þýskalandskanslara<ref>"La discrétion nécessaire", article du centre de recherche CVCE.eu de l’Université du Luxembourg, consulté le 2 septembre 2017 [https://www.cvce.eu/education/unit-content/-/unit/0e04d7f8-2913-4cfc-8dd7-95a2f2e430e1/6713e531-a9ca-47d2-b247-711ea451ba0a]</ref> gerði Robert Schuman áætlanir sínar að veruleika með [[Schuman-yfirlýsingin|yfirlýsingu]] þann 9. maí árið 1950 þar sem kola- og stálvinnsla Frakklands og Þýskalands var sett undir eina miðstjórn í [[Kola- og stálbandalag Evrópu|Kola- og stálbandalagi Evrópu]], sem yrði einnig opið öðrum Evrópuþjóðum. Með Kola- og stálbandalaginu var grunnurinn lagður að Evrópusambandinu.<ref>[http://www.herodote.net/histoire/evenement.php?jour=19500509 9 mai 1950 – La Communauté européenne du charbon et de l'acier]. Hérodote.net</ref><ref>[http://www.cvce.eu/viewer/-/content/bf23faab-790e-43e0-9e71-7620b2977058/d27938ef-7d39-4d32-b340-07fe7268e3c3/fr La déclaration de Robert Schuman (Paris, 9 mai 1950)].</ref>
 
Árið 2021 tók [[Frans páfi]] Schuman í helgra manna tölu.<ref>[https://www.lefigaro.fr/international/robert-schuman-a-fait-un-premier-pas-vers-la-beatification-20210619 Robert Schuman a fait un premier pas vers la béatification], ''[[Le Figaro]]''</ref>
 
==Tilvísanir==