„Alyssa Milano“: Munur á milli breytinga

bandarísk leikkona
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Alyssa Milano árið 2019. '''Alyssa Jayne Milano''' (f. 19. desember 1972) er bandarísk leikkona, framleiðandi og aðgerðasinni. Hún er þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttum, til dæmis sem Samantha Micelli í ''Hver á að ráða?'' (''Who's the Boss?''), sem Jennifer Mancini í ''Melrose Place'', sem Phoebe Halliwell í ''Heillanornirnar'' (''Charmed''), Billie Cunningham...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 15. október 2021 kl. 10:12

Alyssa Jayne Milano (f. 19. desember 1972) er bandarísk leikkona, framleiðandi og aðgerðasinni. Hún er þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttum, til dæmis sem Samantha Micelli í Hver á að ráða? (Who's the Boss?), sem Jennifer Mancini í Melrose Place, sem Phoebe Halliwell í Heillanornirnar (Charmed), Billie Cunningham í Ég heiti Earl (My Name Is Earl), Savannah Davis í Hjákonur (Mistresses), Renata Murphy í Wet Hot American Summer: 10 Years Later og sem Coralee Armstrong í Insatiable. Hún er líka þekkt fyrir þátt sinn í að hrinda af stað Metoo-hreyfingunni í kjölfar ásakana á hendur bandaríska framleiðandanum Harvey Weinstein um kynferðisofbeldi í október 2017.

Alyssa Milano árið 2019.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.