„Battle royale“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Battle royale''' er tegund af tölvuleik sem einkennist af því að vera fjölnotendanetleikur þar sem spilað til síðasta manns og leikjaframvindu sem gengur út á að lifa af, kanna leikheiminn og finna bjargráð. Í Battle royale leikjum eru tugir eða hundruð spilara í einu sem allir byrja með lágmark útbúnað og markmið þeirra er að útrýma öllum andstæðingum og reyna að forðast að vera króaðir af utan öruggra svæða sem minnka þegar l...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Battle royale''' er tegund af [[Tölvuleikur|tölvuleik]] sem einkennist af því að vera [[fjölnotendanetleikur]] þar sem spilað til síðasta manns og leikjaframvindu semleikjaframvindan gengur út á að lifa af, kanna leikheiminn og finna bjargráð. Í Battle royale leikjum eru tugir eða hundruð spilara í einu sem allir byrja með lágmark útbúnað og markmið þeirra er að útrýma öllum andstæðingum og reyna að forðast að vera króaðir af utan öruggra svæða sem minnka þegar líður á leikinn. Sigurvegari er seinasti spilari eða lið sem er á lífi.