„Adobe Flash“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
EOL
 
Lína 8:
}}
[[Mynd:Adobe Flash Player v10 icon.png|thumb]]
'''Adobe Flash''' (áður '''Macromedia Flash''') er [[margmiðlun]]arhugbúnaður, sem er ekki lengur studdur (nema í Kína), frá [[Adobe Systems]] sem miðlar [[gagnvirkni]], [[kvikmynd]]um og [[hljóð]]i á [[veraldarvefurinn|vefinn]]. Með Flash er hægt að setja [[rastamynd]]ir og [[vigurmynd]]ir upp á tímalínu til að útfæra hreyfingar og [[skrifta]] þær með innbyggða [[forritunarmál]]inu [[ActionScript]]. Flash-skrár (með endinguna SWF) keyra í [[Flash-spilari|Flash-spilara]] sem getur verið [[íforrit]] í [[vafri|vafra]] eða sjálfstætt notendaforrit.
 
== Tenglar ==