„Microsoft Lumia“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Aktivadam (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Nokia Lumia''' er lína [[snjallsími|snjallsíma]] og [[spjaldtölva]] hönnuðsem ogvar seld og hönnuð af [[Microsoft]] (áður [[Nokia]]). Vörulínan kom á markaðinn í nóvember 2011 og var útkoma langtímasamvinnu milli Nokia og Microsoft. Sem slíkt keyra allir Lumia-símar stýrikerfið [[Windows Phone]] sem er í samkeppni við [[iPhone]]-, [[Android]]- og [[BlackBerry]]-tæki. Nafnið „Lumia“ er dregið af [[finnska]] orðinu ''lumi'', sem þýðir „snjór“.
 
Þann [[3. september]] [[2013]] tilkynnti Microsoft að það hafði keypt farsímadeild Nokia. Gengið var frá kaupunum þann [[25. apríl]] [[2014]]. Frá þessum degi hefurheyrði Lumia-línan heyrt undir farsímadeild Microsoft. Merkið „Nokia“ verður notað áfram undir eigu Microsoft. Fyrsta spjaldtölvan undir nafninu Lumia var kynnt til sögunnar í október 2013.
 
'''Nokia Lumia''' er lína [[snjallsími|snjallsíma]] og [[spjaldtölva]] hönnuð og seld af [[Microsoft]] (áður [[Nokia]]). Vörulínan kom á markaðinn í nóvember 2011 og var útkoma langtímasamvinnu milli Nokia og Microsoft. Sem slíkt keyra allir Lumia-símar stýrikerfið [[Windows Phone]] sem er í samkeppni við [[iPhone]]-, [[Android]]- og [[BlackBerry]]-tæki. Nafnið „Lumia“ er dregið af [[finnska]] orðinu ''lumi'', sem þýðir „snjór“.
 
Þann [[3. september]] [[2013]] tilkynnti Microsoft að það hafði keypt farsímadeild Nokia. Gengið var frá kaupunum þann [[25. apríl]] [[2014]]. Frá þessum degi hefur Lumia-línan heyrt undir farsímadeild Microsoft. Merkið „Nokia“ verður notað áfram undir eigu Microsoft. Fyrsta spjaldtölvan undir nafninu Lumia var kynnt til sögunnar í október 2013.
 
{{stubbur|tækni}}