„Microsoft“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bridget (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 82.112.90.36 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Aranya
Merki: Afturköllun SWViewer [1.4]
Comp.arch (spjall | framlög)
Windows 11
 
Lína 39:
Microsoft gaf út stýrkerfið [[Windows XP]] í október 2001. Þetta stýrikerfi þeirra hlaut miklar vinsældir og þótti mjög gott kerfi. Kerfið var gefið út sem Windows XP Home og Windows XP Professional. Munurinn var sá að Professional kerfið hafði fleiri [[öryggi]]smöguleika en Home útgáfan. Microsoft hannaði og setti á markað [[spjaldtölva|spjaldtölvu]] (ekki fyrstu, en nærri lagi, þá sem náði nokkurri útbreiðslu, en síðar hafa samkeppnisaðilar komið með útgáfur sem eru ráðandi) sem einmitt keyrði á Windows XP kerfinu. Sú spjaldtölva náði engum vinsældum. Það var svo ekki fyrr en í ársbyrjun 2007 að nýtt stýrikerfi kom frá Microsoft. Kerfið hlaut nafnið [[Windows Vista]] og hafði fjöldann allan af nýjum forritum. Útlit kerfisins var algjörlega endurhannað og miklar áherslur voru lagðar á öryggi. Árið 2009 kom síðan [[Windows 7]] í bæði 32-bita og 64-bita útgáfu. Verkefnastikan (e. taskbar) var endurhönnuð og framfarir urðu í afköstum kerfisins. [[Windows 8]] kom út 26. október 2012. Þetta kerfi er hannað fyrir einkatölvur (e. personal computer), spjaldtölvur (e. tablet) og [[snjallsími|snjallsíma]] (e. smart phones). Þessar breytingar hafa fengið misjafna dóma sérstaklega vegna snertiskjáseiginleika kerfisins sem þykir ekki virka vel í einkatölvum.
 
Nýjasta stýrikerfi Microsoft, [[Microsoft Windows#Windows 1011|Windows 1011]] kom út 5. október 2021 (og þar áður Windows 10 þann 29. júlí 2015 sem jók vinsældir sínar hægt framan af en er nú vinsælasta útgáfan).
 
== Málsóknir ==
Lína 50:
* [[Windows 7]]
* [[Windows 10]]
* [[Windows 11]]
* [[Listi yfir útgáfur Microsoft Windows]]