„2021“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
Árið '''2021''' ('''MMXXI''' í [[rómverskar tölur|rómverskum tölum]]) er í [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]] [[almennt ár sem byrjar á föstudegi]].
 
== Atburðir ==
===Janúar===
* [[5. janúar]] – Aukakosningar fóru fram um tvö sæti á [[öldungadeild Bandaríkjaþings]] í [[Georgía (fylki)|Georgíufylki]]. Frambjóðendur [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]] unnu bæði sætin og skiluðu flokknum þannig naumum þingmeirihluta á öldungadeildinni.
Lína 40:
* [[30. ágúst]] – Stjórn [[Knattspyrnusamband Íslands|Knattspyrnusambands Íslands]] sagði af sér eftir að hafa hlotið harða gagnrýni fyrir að hafa þagað um og reynt að hylma yfir ofbeldisbrot leikmanna karlalandsliðsins.
 
=== September ===
* [[13. september]] – Þingkosningar fóru fram í [[Noregur|Noregi]]. Vinstriblokkin með [[Verkamannaflokkurinn (Noregur)|Verkamannaflokk]] [[Jonas Gahr Støre|Jonasar Gahr Støre]] í fararbroddi vann sigur á hægristjórn [[Erna Solberg|Ernu Solberg]].
* [[14. september]] – Kosið var í [[Kalifornía|Kaliforníu]] um það hvort [[Gavin Newsom]] fylkisstjóra yrði vikið úr embætti. Rúmur meirihluti kaus að leyfa Newsom að sitja áfram.
Lína 49:
* [[26. september]] – Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. [[Jafnaðarmannaflokkurinn (Þýskaland)|Jafnaðarmannaflokkurinn]] undir forystu [[Olaf Scholz|Olafs Scholz]] vann flest sæti.
 
== Dáin ==
* [[5. janúar]] – [[Jonas Neubauer]], bandarískur ''[[Tetris]]''-spilari (f. [[1981]]).
* [[11. janúar]] – [[Stacy Title]], bandarísk leikkona, leikstjóri, og framleiðandi (f. [[1964]]).