„Gunnar Bragi Sveinsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 66:
|neðanmálsgreinar=
}}
'''Gunnar Bragi Sveinsson''' (f. á [[Sauðárkrókur|Sauðárkróki]] [[9. júní]] [[1968]]) er þingmaðurfyrrverandi alþingismaður [[Miðflokkurinn (Ísland)|Miðflokksins]]. Hann er oddviti Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi og þingflokksformaður. Hann var [[utanríkisráðherra]] í ríkisstjórn [[Sigmundur Davíð Gunnlaugsson|Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar]] og [[Sjávarútvegsráðherrar á Íslandi|sjávarútvegs]]- og [[Landbúnaðarráðherrar á Íslandi|landbúnaðarráðherra]] í ríkisstjórn [[Sigurður Ingi Jóhannsson|Sigurðar Inga Jóhannssonar]]. Hann var oddviti Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hann var kjörinn á [[Alþingi]] í [[Alþingiskosningar 2009|alþingiskosningum 2009]] fyrir [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]] og þingmaður fyrir flokkinn í Norðvesturkjördæmi til 2017, og var oddviti kjördæmisins frá 2013-2016. Gunnar Bragi var kjörinn á [[Alþingi|þing]] fyrir Miðflokkinn í alþingiskosningunum 2017, sem 6. [[þingmaður]] [[Suðvesturkjördæmi|Suðvesturkjördæmis]], eftir að hann ákvað að yfirgefa [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkinn]].
 
Gunnar Bragi lauk [[stúdentspróf|stúdentsprófi]] frá [[Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra|Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra]] árið [[1989]] og stundaði nám í atvinnulífs[[félagsfræði]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Hann var aðstoðarmaður félagsmálaráðherra 1997-1999, markaðsráðgjafi hjá Íslensku Auglýsingastofunni 1999, sat í sveitarstjórn [[Sveitarfélagið Skagafjörður|Skagafjarðar]] 2002-2010. Hann ritstýrði héraðsfréttablaðinu [[Einherji (fréttablað)|Einherja]] 1991-1992, var aðstoðarmaður félagsmálaráðherra 1997-1999.