„Argentínska karlalandsliðið í körfuknattleik“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ný síða: 180px|thumb|Fáni Argentínu '''Argentínska karlalandsliðið í körfuknattleik''' leikur fyrir hönd Argentínu í körfuknattleik. Þeir hafa verið meðlimir í FIBA. Síðan árið 1932. Þeir unnu til gullverðlauna á Ólympíuleikunum árið 2004, Þeir hafa einusinni orðið heimsmeistarar, það var árið 1950. == Titlar == *'''HM''' **Gull: 1950 **Silfur: 2002, 2019 *'''E...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 9. október 2021 kl. 00:43

Argentínska karlalandsliðið í körfuknattleik leikur fyrir hönd Argentínu í körfuknattleik. Þeir hafa verið meðlimir í FIBA. Síðan árið 1932. Þeir unnu til gullverðlauna á Ólympíuleikunum árið 2004, Þeir hafa einusinni orðið heimsmeistarar, það var árið 1950.

Fáni Argentínu

Titlar

  • HM
    • Gull: 1950
    • Silfur: 2002, 2019
  • EM
  • Ólympíuleikarnir
    • ÓL-Gull 2004
    • ÓL-Silfur 2008

Heimildir