Munur á milli breytinga „Ísak Bergmann Jóhannesson“

ekkert breytingarágrip
 
Ísak átti oft sæti í byrjunarliði [[IFK Norrköping]] árin 2020-2021 og vakti athygli stórliða Evrópu.
 
Ísak kom inn sem varamaður aðallandsliðsins nokkrum mínútum fyrir leikslok gegn [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|Englandi]] í nóvember 2020 og varð 4. yngsti leikmaðurinn til að spila fyrir Ísland. Hann skoraði sitt fyrsta mark í 1-1 jafntefli gegn [[Armenska karlalandsliðið í knattspyrnu|Armeníu]] haustið 2021 og varð yngsti leikmaðurinn til að skora landsliðsmark.
 
[[Flokkur:Íslenskir knattspyrnumenn]]
3.219

breytingar