„Pandóruskjölin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
byrjun á grein
 
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Pandóruskjölin''' (enska: ''Pandora Papers'') eru gögn sem var lekið haustið [[2021]] og varða þjóðarleiðtoga og valdafólks og fjármál þeirra. Um 600 blaðamenn víðs vegar að unnu úr gagnalekanum. Hann hefur að geyma fjármál 35 núverandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtoga og rúmlega 330 stjórnmálamanna frá 91 landi. Þeir eru sakaðir um spillingu. <ref>[https://www.visir.is/g/20212164941d Pandóruskjölin afhjúpa auðæfi þjóðarleiðtoga] Vísir, sótt 4/107. október 2021.</ref>
 
'''Meðal persóna í skjölunum:'''
* [[Tony Blair]], fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands
* [[Abdúlla 2. Jórdaníukonungur]]
* [[Andrej Babiš]], forsætisráðherra Tékklands
 
==Tilvísanir==