„Hnýðingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bestoernesto (spjall | framlög)
Vesteinn (spjall | framlög)
 
Lína 46:
 
== Veiðar og fjöldi ==
Ekkert er vitað um heildarstofnstærð hnýðings á útbreiðslusvæðinu. Við talningu [[Hafrannsóknastofnun Íslands|Hafrannsóknarstofnunar]] á stórhvölum hafa minni hvalir einnig verið taldir og gögn þaðan benda til að fjöldi hnýðinga við Ísland nemi að minnsta kosti nokkrum tugum þúsunda. Við hvalatalningu árið 2015 var talið að um 160.000 dýr lifðu í Norður-Atlantshafi.<ref>Ágúst Ingi Jónsson, „[https://www.mbl.is/200milur/frettir/2021/01/24/yfir_300_thusund_storhveli_i_n_atlantshafi/ Yfir 300 þúsund stórhveli í N-Atlantshafi]“, Mbl.is 24. janúar 2021 (skoðað 7. október 2021).</ref>
 
Nokkuð var um veiðar á hnýðingi við Ísland á öldum áður. Einkum virðast veiðarnar hafa farið fram þegar dýrin urðu innlyksa í hafís og voru þau þá skutluð og dregin upp á ísinn.<ref>Bjarni Sæmundsson 1932</ref> Árið 1894 er t.d. getið um að 20-30 hnýðinga hafi rekið á land í Furufirði <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2181453 Lögberg, 16. tölublað (03.03.1894), Blaðsíða 2]</ref> Þeir hafa einnig verið veiddir í minna mæli á hafi úti með [[Byssa|byssum]], [[Skytull|skutlum]] og í [[net]].