„Páll Matthíasson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Páll Matthíasson''' ''(f. 1966)'' er íslenskur geðlæknir og hefur veriðvar forstjóri [[Landspítali|Landspítalans]] frá 2013-2021.
 
Páll er fæddur 25. nóvember 1966 í Reykjavík.<ref>''Læknar á Íslandi.'' Útgáfufyrirtækið Þjóðsaga, 2000. Gunnlaugur Haraldsson ritstýrði.</ref> Hann útskrifaðist frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] 1986. Hann lærði [[læknisfræði]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] og útskrifaðist þaðan 1994. Hann starfaði við Maudsley og Bethlem Royal sjúkrahúsin í [[London|Lundúnum]], [[Bretland|Bretlandi]] á árunum 1997–2003, lærði þar geðlækningar og vann þar síðan sem geðlæknir. Hann lauk sérfræðiprófi frá ''Royal College of Psychiatrists'' árið 1999 og [[Doktorsgráða|doktorsprófi]] frá geðfræðastofnun [[Háskólinn í London|Lundúnaháskóla]] árið 2006. Páll starfaði sem yfirlæknir hjá Oxleas NHS Trust 2003–2004 og sem yfirlæknir á Huntercombe Roehampton spítalanum í [[London|Lundúnum]] 2004–2007.
Lína 10:
{{f|1966}}
[[Flokkur:Íslenskir læknar]]
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]]