Munur á milli breytinga „Menningar- og minningarsjóður kvenna“

Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.1
(Ný síða: '''Menningar- og minningarsjóður''' kvenna er íslenskur sjóður sem stofnaður var þann 27. september 1941. Bríet Bjarnhéðinsdóttir átti hugmyndina að stofnun...)
 
(Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.1)
 
Sjóðurinn var formlega stofnaður 27. september 1941 en þann dag hefði Bríet orðið 85 ára gömul en hún lést rúmu ári áður. Börn Bríetar þau [[Laufey Valdimarsdóttir]] og [[Héðinn Valdimarsson]] lögðu fram tvö þúsund krónur í stofnframlag sem dánargjöf frá móður þeirra.<ref>[https://www.mbl.is/greinasafn/grein/74502/ „Menningar- og minningarsjóður kvenna 50 ára“] ''Morgunblaðið'', 27. september 1991 (skoðað 27. september 2019)</ref> Um árabil var það árviss viðburður að á stofndegi sjóðsins færi fram merkjasala og önnur fjáröflun til handa sjóðnum. Helsta tekjulind sjóðsins voru hins vegar minningar- og dánargjafir og fylgdi sjóðnum sérstök bók sem í voru geymd nöfn, myndir og helstu æviatriði þeirra sem minnst var með framlögum í sjóðinn.<ref name=":1" />
 
Áherslur sjóðsins hafa verið mismunandi frá ári til árs. Árið 2009 var óskað eftir umsóknum frá atvinnulausum konum 30 ára eða eldri sem áætluðu að hefja nám árið 2009.<ref>Felagsradgjof.is, [https://felagsradgjof.is/frettir-and-vidburdir/ByPUt4lA9CX/Menningar-og-minningarsjodur-kvenna/ „Menningar- og minningarsjóður kvenna“] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20190927091834/https://felagsradgjof.is/frettir-and-vidburdir/ByPUt4lA9CX/Menningar-og-minningarsjodur-kvenna/ |date=2019-09-27 }} (skoðað 27. september 2019)</ref> Árið 2011 auglýsti sjóðurinn eftir umsóknum frá einstæðum mæðrum í námi á framhaldsskólastigi sem áttu ekki rétt á námsláni<ref>Gamla.fns.is, [http://gamla.fns.is/efni/menningar_og_minningarsjodur_kvenna_auglysir_eftir_styrkumsoknum „Minningar- og menningarsjóður kvenna auglýsir eftir styrkumsóknum“] (skoðað 27. september 2019)</ref> og árið 2014 úthlutaði sjóðurinn ferðastyrkjum til kvenna sem sinna ritstörfum er lúta að þjóðfélagslegum rannsóknum er varða stöðu og réttindi kvenna.<ref name=":0">Kvenrettindafelag.wordpress.is, [https://kvenrettindafelag.wordpress.com/2014/06/20/fjorar-konur-fengu-styrk-fra-menningar-og-minningarsjodi-kvenna/ „Fjórar konur fengu styrk frá Menningar- og minningarsjóði kvenna“] (skoðað 27. september 2014)</ref>
 
Sjóðurinn er í vörslu [[Kvenréttindafélag Íslands|Kvenréttindafélags Íslands]].