Munur á milli breytinga „Venusargildra“

1 bæti bætt við ,  fyrir 2 mánuðum
ekkert breytingarágrip
(lagfæring)
 
'''Venusargildra''' (eða '''flugugrípur''' <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4270191 Dýraætur í jurtaríkinu; grein í Náttúrufræðingnum 1970]</ref>) ([[fræðiheiti]]: ''Dionaea muscipula'') er [[fjölær]] [[kjötætuplanta]] af sóldaggarætt. Plantan er þekkt fyrir að grípa um og melta [[Fluga|flugur]], [[Kónguló|kóngulær]] og önnur [[skordýr]]. Hún er eina plantan af ættkvíslinni Dionaea og á uppruna sinn á litlu svæði í norður og suður Carolina, þar sem hún lifir aðalega í rökum og mosa vöxnum svæðum. Þar sem venusargildran er planta og þar af leiðandi ljóstillífandi líffvera þá reiða þær sig ekki á dýr fyrir orku heldur nota þær næringu úr dýrum til þess að komast af í slæmum jarðvegi.
 
Það er talið að venusargildrur geti lifað í allt að 20 ár, en ástand tegundarinnar er viðkvæmt samkvæmt [[Rauði listi IUCN|rauða lista IUCN]]<ref name="iucn">{{IUCN2006|assessors=Schnell, D., Catling, P., Folkerts, G., Frost, C., Gardner, R., ''et al.'' |year=2000|id=39636|title=Dionaea muscipula|downloaded=10 May 2016}} Listed as Vulnerable (VU A1acd, B1+2c v2.3) </ref> og eru þær meðal annars í hættu vegna eyðileggingueyðileggingar búsvæða og vegna þess að þær eru teknar í of miklu magni úr náttúrunni. Venusargildran er vinsæl pottaplanta en flestar plönturnar sem eru í sölu hafa verið teknar frá minnkandi villtum stofnum.<ref>https://www.nwf.org/Wildlife/Wildlife-Library/Plants/Venus-Flytrap.aspx</ref>
 
 
1.516

breytingar