„Saparmyrat Nyýazow“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 69:
Sem fyrr segir fyrirskipaði hann að 15.000 heilbrigðisstarfsmenn létu af störfum og óþjálfaðir hermenn kæmu í stað þeirra. Í febrúar 2005 spurði hann „Af hverju ættum við að sóa hæfileikum góðra heilbrigðisstarfsmanna í þorpin þegar þeir ættu með réttu að vera að vinna í höfuðborginni?“ Í mars 2005 fylgdi hann þessum ummælum sínum eftir og lokaði öllum sjúkrahúsum utan höfuðborgarinnar.
 
Árið 2004 hitti hann [[Kanada|kanadíska]] fyrrum forsetisráðherrann [[Jean Chrétien]] til að ræða olíusamning kanadísks fyrirtækis í Túrkmenistan. Kanadíska stjórnarandstaðan brást hin versta við fregnum af fundinum.
 
Árið 2005 kom Nyýazow öllum á óvart og lofaði að halda frjálsar og opnar kosningar fyrir árið 2010.