„Höfuðborgarsvæðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.113.105 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
mEkkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef Ítarlegri breyting frá farsímavef
Lína 4:
'''Höfuðborgarsvæðið''' er sá hluti [[Ísland]]s sem samanstendur af [[Reykjavík]]urborg og næsta nágrenni hennar. Algengasta afmörkun svæðisins er sú að það nái yfir Reykjavík og 7 [[Sveitarfélög á Íslandi|nágrannasveitarfélög]] hennar. Svæðið nær frá botni [[Hvalfjörður|Hvalfjarðar]] í norðri og suður fyrir Straumsvík sunnan [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]], jarðfræðilega er það hluti [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. Svæðið er afar þéttbýlt á íslenskan mælikvarða og óx mjög hratt á síðari hluta 20. aldar, nú búa þar yfir 60% Íslendinga; um 237.000 manns ( mars. 2021). <ref>[Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum Íbúafjöldi eftir sveitarfélögum - mars 2021] Þjóðskrá, 10 mars 2021</ref>
 
Sveitarfélögin á svæðinu eiga með sér víðtækt samstarf á ýmsum sviðum. Til dæmis í sorpmálum og almenningssamgöngum auk þess að þau reka sameiginlegt slökkvilið. Árið 2007 var svo stofnað [[Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu|sameiginlegt lögregluembætti]] fyrir allt svæðið.
 
Svæðinu er skipt niður í þrjú [[kjördæmi Íslands|kjördæmi]] vegna [[Alþingiskosningar|alþingiskosninga]]: Reykjavík skiptist í [[Reykjavíkurkjördæmi norður|norður]] og [[Reykjavíkurkjördæmi suður|suðurkjördæmi]] en hin sveitarfélögin á svæðinu tilheyra [[Suðvesturkjördæmi]] (kraganum). Það land sem sveitarfélögin ná yfir var hluti af [[Gullbringu- og Kjósarsýsla|Gullbringu- og Kjósarsýslu]]. Til forna var þetta land hluti [[Kjalarnesþing]]s.
 
Hvað [[Héraðsdómar Íslands|dómsvald í héraði]] snertir þá tilheyra Reykjavík, Seltjarnarnes, Mosfellsbær og Kjósarhreppur umdæmi [[Héraðsdómur Reykjavíkur|héraðsdóms Reykjavíkur]] en Garðabær, Hafnarfjörður og Kópavogur umdæmi [[Héraðsdómur Reykjaness|héraðsdóms Reykjaness]].
 
 
Lína 61:
| 63,66%
|}
 
== Sveitarfélög ==
Sjö sveitarfélög eiga aðild að [[Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu|Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu]]: