„Transnistría“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.1
Lína 73:
 
==Efnahagur==
Transnistría býr við [[blandað hagkerfi]]. Eftir víðtæka [[einkavæðing]]u seint á 10. áratug 20. aldar<ref name=icg>{{Citation | publisher = [[International Crisis Group]] | url = http://unpan1.un.org/intradoc/groups/public/documents/untc/unpan017188.pdf | title = Moldova: Regional tensions over Transdniestria | date = 17 June 2004 | access-date = 30 september 2021 | archive-date = 5 ágúst 2019 | archive-url = https://web.archive.org/web/20190805174501/http://unpan1.un.org/intradoc/groups/public/documents/untc/unpan017188.pdf | dead-url = yes }}</ref> eru flest fyrirtæki í Transnistríu í einkaeigu. Efnahagslífið byggist á blöndu af [[þungaiðnaður|þungaiðnaði]] (stálframleiðslu), rafmagnsframleiðslu og [[framleiðsluiðnaður|framleiðsluiðnaði]] (textílframleiðslu) sem samanlagt eru 80% af iðnframleiðslu landsins.<ref name=viitorul>{{Citation | url = http://www.ceeol.com/aspx/getdocument.aspx?logid=5&id=18fc81ca-d52d-4a8a-98fb-63ea194fd695 | title = Transnistria | publisher = Center for Economic Policies of IDIS "Viitorul"}}</ref>
 
[[File:PMRcentralbank.jpg|thumb|right|Seðlabanki Transnistríu, Lýðveldisbankinn.]]