„Rodney King“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
FMSky (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Rodney King Apr 2012CynthiaKelleyRodneyKingApr2012 (cropped).jpg|thumb|rightupright|Rodney King árið 2012.]]
'''Rodney Glen King''' (fæddur þann [[2. apríl]] [[1965]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]] – [[17. júní]] [[2012]]) var [[svertingi|svartur]] [[leigubíll|leigubílsstjóri]] sem var stoppaður af meðlimum [[lögregla|lögreglunnar]] í [[Los Angeles]] (Laurence Powell, Timothy Wind, Theodore Briseno og Stacey Koon) árið [[1991]], eftir að hafa keyrt of hratt. Var atvikið tekið upp á [[myndband]] af George Holliday, og var það sýnt um allan heim. Á myndbandinu sáust lögreglumennirnir fjórir lemja Glen King í sífellu á meðan 4-6 aðrir stóðu aðgerðarlausir hjá.