Munur á milli breytinga „Arna Sigríður Albertsdóttir“

Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.1
(Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.1)
 
| þyngd =
}}
'''Arna Sigríður Albertsdóttir''' (fædd [[8. júní]] [[1990]]) er íslensk handahjólreiðakona. Eftir að hafa æft fjölda íþrótta í æsku byrjaði hún að hjóla eftir að hafa lamast í skíðaslysi árið 2006.<ref>{{cite news |author1=Ásta Eir Árnadóttir |title=Vill verða ein af þeim bestu |url=https://www.frettabladid.is/lifid/vill-verda-ein-af-theim-bestu/ |access-date=28. ágúst 2021 |work=[[Fréttablaðið]] |date=29. júní 2019}}</ref> Árið 2015 varð hún fyrsti íslenski íþróttamaðurinn til að keppa á heimsmeistaramóti á vegum Alþjóða Hjólreiðasambandsins<ref name="uci-2018">{{cite news |title=Arna Albertsdottir - Focused on 2020 for Iceland |url=https://www.uci.org/news/2018/arna-albertsdottir---focused-on-2020-for-iceland |access-date=28 August 2021 |work=[[Union Cycliste Internationale]] |date=17 July 2018 |archive-date=28 ágúst 2021 |archive-url=https://web.archive.org/web/20210828113657/https://www.uci.org/news/2018/arna-albertsdottir---focused-on-2020-for-iceland |dead-url=yes }}</ref> og árið 2021 varð hún fyrsti Íslendingurinn til að taka þátt í handahjólreiðum á [[Ólympíuleikar fatlaðra|Ólympíuleikum fatlaðra]].<ref>{{cite news |author1=Orri Freyr Rúnarsson |title=Ég ætla ekki að láta neinn ná mér |url=https://www.ruv.is/frett/2021/08/26/eg-aetla-ekki-ad-lata-neinn-na-mer |access-date=28. ágúst 2021 |work=[[RÚV]] |date=26. ágúst 2021}}</ref>
 
==Ævi==