Munur á milli breytinga „Valtýr Sigurðsson“

Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.1
(Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8.1)
 
'''Valtýr Sigurðsson''' (f. 1945) er íslenskur lögfræðingur, fyrrverandi for­stjóri [[Fangelsismálastofnun|Fang­els­is­mála­stofn­un­ar]] og fyrrum [[ríkissaksóknari]].
 
Hann starfaði sem dómarafulltrúi hjá bæjarfógetanum ''([[Sýslumaður|sýslumanninum]])'' í Keflavík frá 1971 til 1980. Þar stýrði hann upphafi rannsóknar í [[Geirfinnsmálið|Guðmundar- og Geirfinnsmálinu]]. Hann var [[Héraðsdómar Íslands|héraðsdómari]] í [[Keflavík]] og [[Gullbringusýsla|Gullbringursýslu]] frá 1980 til 1988. Hann gegndi stöðu [[Borgarfógeti|borgarfógeta]] í Reykjavík frá 1988 til 1992, embætti sem í dag fellur undir héraðsdóm. Frá 1992 til 2004 starfaði hann sem héraðsdómari í [[Reykjavík]].<ref>{{Cite web |url=https://www.lex.is/logmenn/valtyr-sigurdsson/ |title=Geymd eintak |access-date=2018-11-05 |archive-date=2020-08-07 |archive-url=https://web.archive.org/web/20200807012757/https://www.lex.is/logmenn/valtyr-sigurdsson/ |dead-url=yes }}</ref>
 
Valtýr gegndi stöðu forstjóra [[Fangelsismálastofnun|Fang­els­is­mála­stofn­un­ar]] frá 2004 til 2008 og stöðu [[ríkissaksóknari|ríkissaksóknara]] frá 1. janúar 2008 til 1. apríl 2011.