„Carl Menger“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tenglar
Lína 12:
Efnahagslegt gildi vöru felst ekki í verðmæti þeirra framleiðsluþátta og vinnu sem þarf til að framleiða hana, heldur nytjum hennar fyrir neytandann. Verðhlutföll skýrast því hvorki af ólíkum framleiðslukostnaði eða vinnumagni sem varan líkamnar, líkt og vinnugildiskenningar [[Karl Marx]] og [[David Ricardo]] gerðu ráð fyrir, heldur af ólíkum jaðarnytjum þeirra fyrir neytendur. <ref>{{Cite web|url=http://www.quebecoislibre.org/06/060430-6.htm|title=CARL MENGER, INDIVIDUALISM, MARGINAL UTILITY, AND THE REVIVAL OF ECONOMICS|website=www.quebecoislibre.org|access-date=2021-09-17}}</ref><ref>{{Cite web|url=https://www.encyclopedia.com/people/social-sciences-and-law/economics-biographies/carl-menger|title=Carl Menger {{!}} Encyclopedia.com|website=www.encyclopedia.com|access-date=2021-09-17}}</ref>
 
Kenning Menger var að virðiVirði vöru ákvarðast af sambandinu milli notagildinotagildis vöruhennar og þörfþörfum neytanda enog er því ekki með virðiðeinhverjum hætti innifalið eða innbyggt í sjálfrivöruna vörunnisjálfa. KenningEinn Mengermikilvægasti aðgreinistmunurinn fráá kenningu Menger og kenningum Jevons og Walras að því leytier að Menger skoðaði bæði heimili og fyrirtæki, þ.e. bæði jaðarkostnað jafnt sem jaðarnytjar.<ref name=":0" />
 
Með því að skoða bæði framboðs- og eftirspurnarhlið vöru komst hann að því að því sem hann taldi vera mikilvægustu túlkunina á kenningunni að báðar hliðar hagnast af viðskiptum. Neytendur fá vöru sem uppfyllir þörf og fyrirtæki hagnast fjárhagslega.<ref>Carl Menger (1840-1921). The Concise Encyclopedia of Economics. Library of Economics and Liberty (2nd ed.). Liberty Fund. 2008</ref>