„Guðrún Hafsteinsdóttir“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Guðrún Hafsteinsdóttir''' (f. 9. febrúar 1970) er markaðsstjóri Kjörís og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins. Guðrún sigraði...)
 
No edit summary
'''Guðrún Hafsteinsdóttir''' (f. [[9. febrúar]] [[1970]]) er alþingismaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í [[Suðurkjördæmi]]. Áður var hún markaðsstjóri [[Kjörís]] og fyrrverandi formaður [[Samtök iðnaðarins|Samtaka iðnaðarins]]. GuðrúnHún sigraði í prófkjöri [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] í [[Suðurkjördæmi]] ogárið mun2021 skipa fyrsta sætiog áleiddi lista flokksins í kjördæminu fyrirí [[Alþingiskosningar 2021|alþingiskosningarnaralþingiskosningunum í september 2021]].
 
Foreldrar Guðrúnar eru Hafsteinn Kristinsson (1933-1993) forstjóri og stofnandi Kjörís og Laufey Valdimarsdóttir (f. 1940). Guðrún er næstyngst fjögurra systkina og meðal systkina hennar er [[Aldís Hafsteinsdóttir]] bæjarstjóri í Hveragerði. Maki Guðrúnar er Hans Kristján Einarsson Hagerup gullsmiður og eiga þau samtals sex börn.<ref name=":0">Visir.is, [https://www.visir.is/g/20212077698d „Guðrún Hafsteinsdóttir vill fyrsta sætið í Suðurkjördæmi“] (skoðað 30. maí 2021)</ref>
[[Flokkur:Íslenskir mannfræðingar]]
[[Flokkur:Íslenskar konur]]
<references />
[[Flokkur:Þingmenn Sjálfstæðisflokksins]]
2.529

breytingar