„Kristrún Frostadóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 0 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kristrún Mjöll Frostadóttir''' (f. [[1988]]) er íslenskur hagfræðingur og frambjóðandialþingismaður [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] tilí alþingiskosningaReykjavík árið 2021suður. Kristrún er fyrrverandi hagfræðingur [[Viðskiptaráð Íslands|Viðskiptaráðs Íslands]] og fyrrum aðalhagfræðingur [[Kvika banki|Kviku banka]].
 
Kristrún lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]], BS gráðu í hagfræði frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] og meistaragráðu í alþjóðafræðum frá [[Yale-háskóli|Yale-háskóla]] í Bandaríkjunum, með áherslu á hagstjórn og alþjóðafjármál og meistaragráðu í hagfræði frá [[Boston-háskóli|Boston-háskóla]] í Bandaríkjunum.
Lína 6:
 
Maki Kristrúnar er Einar B. Ingvarsson og eiga þau eina dóttur fædda árið 2019.<ref>Xs.is, [https://xs.is/kristrun-mjoll-frostadottir „Kristrún Mjöll Frostadóttir“]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }} (skoðað 13. febrúar 2021)</ref>
 
Innkoma Kristrúnar inn á hið pólitíska svið vakti mikla athygli í aðdraganda kosninga. Hún var sá frambjóðandi Samfylkingarinnar sem var einna mest áberandi í kosningabaráttunni og m.a. spratt fjölmiðlaumræða um hvort Kristrún hefði í starfi sínu hjá Kviku banka fengið tugmilljóna króna kaupaaukagreiðslur. Kristrún vísaði þeim fullyrðingum á bug.<ref>Dv.is, [https://www.dv.is/frettir/2021/09/20/kristrun-neitar-ad-hafa-thegid-tugmilljona-kaupaukagreidslur-thetta-er-algjor-lagkura-fjolmidlun/ „Kristrún neitar að hafa þegið tugmilljóna króna kaupaukagreiðslur: „Þetta er algjör lágkúra í fjölmiðlun““] (skoðað 27. september 2021)</ref>
 
== Tilvísanir ==
Lína 12 ⟶ 14:
[[Flokkur:Íslenskar konur]]
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum í Reykjavík]]
<references />
[[Flokkur:Þingmenn Samfylkingarinnar]]