„Gróðurhúsaáhrif“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Eðlis- og efnafræði gróðurhúsaáhrifa (tilraun til útskýringar á mannamáli)
Hreingera
Lína 5:
 
== Eðlis- og efnafræði gróðurhúsaáhrifa (tilraun til útskýringar á mannamáli) ==
{{hreingera|höfundur kemur með innslög...vantar heimildir}}
Allir hlutir lýsa frá sér ljósi sem fer eftir hitastigi þeirra (thermal radiation). Þá er ekki verið að tala um það sýnilega ljós, sem berst frá hlutunum þegar fellur á þá sólarljós eða eitthvað slíkt, heldur ljós sem fer eftir hitastigi þeirra. Því heitari sem hluturinn er, því orkuríkara er ljósið. Hjá venjulegum hlutum er þetta ljós ósýnilegt, (er t.d. á innrauða sviðinu), en ef hluturinn er hitaður meira fer hann að lýsa á sýnilega sviðinu (eins og t.d. rauðglóandi heitt járn).