Munur á milli breytinga „Roberto Firmino“

ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
|yngriflokkalið= [[CRB]]<br>[[Figuerense FC]]
|ár=2009-2010<br>2011-2015<br>2015-
|lið=[[Figuerense FC]]<br>→[[TSG 1899 Hoffenheim]]<br>[[Liverpool FC]]
|leikir (mörk)=38 (8) <br>140 (38)<br>202 (63)
|landsliðsár=2014-
'''Roberto Firmino Barbosa de Oliveira''' (fæddur 2. október 1991) er brasilískur knattspyrnumaður sem spilar með [[Liverpool FC]] og brasilíska landsliðinu. Staða hans er framherji, framsækinn miðherji eða vængmaður.
 
Firmino hóf ferilinn með [[Figueirense]] í [[Brasilía|Brasilíu]]. Tveimur árum síðar var hann með þýska liðinu [[TSG 1899 Hoffenheim]] þar sem hann var til ársins 2015 þegar hann gerði samning við Liverpool. Firmino hefur spilað með brasilíska landsliðinu síðan 2014. Hann er kallaður ''Bobby'' af stuðningsmönnum Liverpool.
 
==Heimild==
3.220

breytingar