„Þjóðarmorðið í Rúanda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Rwandan Genocide Murambi skulls.jpg|thumb|right|Jarðneskar leifar fórnarlamba þjóðarmorðsins Rúanda. Myndin er tekin árið 2001.]]
Í '''þjóðarmorðinu í Rúanda''' var 800.000 manns, flestum af [[Tútsar|Tútsí-ættbálki]] en einnig af [[Hútu]]Hútúar|Hútú-[[ættbálkur|ættbálki]], bókstaflega slátrað af [[öfgamaður|öfgamönnum]] [[Hútúa]] ([[Interahamwe]]) á 100 daga tímabili árið [[1994]].
 
Margir telja að [[þjóðarmorð]]ið í [[Rúanda]], skeri sig úr sagnfræðilega, ekki aðeins vegna þess gríðarlega fjölda fólks sem var myrt á örskömmum tíma, heldur einnig vegna viðbragða [[Vesturveldin|Vesturveldanna]] við atburðunum. Þrátt fyrir aðvaranir áður en morðaldan hófst og þrátt fyrir að [[heimspressan]] birti fréttir af því gengdarlausa [[ofbeldi]] sem átti sér stað, sá ekkert hinna stærri vesturvelda sér fært að blanda sér í málið. Á þessum tímapunkti neituðu [[Sameinuðu þjóðirnar]] að beita [[Friðargæslusveitir Sameinuðu þjóðanna|friðargæslusveitum]] sínum, sem staðsettar voru í Rúanda undir forystu [[hershöfðingi|hershöfðingjans]] [[Roméo Dallaire]], og koma þannig í veg fyrir blóðbaðið.