„Suðvesturkjördæmi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfært
Merki: Disambiguation links
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
Kjörsókn=82,3%|
Þingmaður1=Bjarni Benediktsson|
Flokkur1=[[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]|
Þingmaður2=Bryndís Haraldsdóttir|
Flokkur2=[[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]|
Þingmaður3=Rósa Björk Brynjólfsdóttir|
Flokkur3=[[Samfylkingin|S]]|
Þingmaður4=Guðmundur Andri Thorsson|
Flokkur4=[[Samfylkingin|S]]|
Þingmaður5=Jón Gunnarsson|
Flokkur5=[[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]|
Þingmaður6=Gunnar Bragi Sveinsson|
Flokkur6=[[Miðflokkurinn (Ísland)|M]]|
Þingmaður7=Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir|
Flokkur7=[[Viðreisn|C]]|
Þingmaður8=Jón Þór Ólafsson|
Flokkur8=[[Píratar|P]]|
Þingmaður9=Willum Þór Þórsson|
Flokkur9=[[Framsóknarflokkurinn|B]]|
Þingmaður10=Óli Björn Kárason|
Flokkur10=[[Sjálfstæðisflokkurinn|D]]|
Þingmaður11=Ólafur Þór Gunnarsson|
Flokkur11=[[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|V]]|
Þingmaður12=Guðmundur Ingi Kristinsson|
Flokkur12=[[Flokkur fólksins|F]]|
Þingmaður13=Jón Steindór Valdimarsson|
Flokkur13=[[Viðreisn|C]]|
}}
'''Suðvesturkjördæmi''' er eitt af [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum Íslands]]. Það er fjölmennasta kjördæmið og hefur þrettán sæti á [[Alþingi]], þar af tvö [[jöfnunarsæti]]. Í kjördæminu eru öll sveitarfélög [[Höfuðborgarsvæðið|Höfuðborgarsvæðisins]] utan [[Reykjavík]]ur sem áður voru hluti af [[Reykjaneskjördæmi]]. Það var búið til með nýrri kjördæmaskipan árið [[2000]], en fyrst var kosið samkvæmt þeirri skipan í [[Alþingiskosningar 2003|Alþingiskosningum 2003]]. Kjördæmið er stundum kallað '''Kraginn''' vegna þess hvernig það umlykur Reykjavík.