„Hjarta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Breyting tekin til baka
m Tók aftur breytingar 212.30.242.77 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Kvk saga
Merki: Afturköllun
Lína 17:
 
= Starfsemi hjartans =
Hjartað er holur vöðvi með fjögur hólf sem skiptist í hægri og vinstri helminga. Efri hólfin kallast gáttir (''e.atrium'') en neðri hólfin kallast hvolf (''e. ventricle''). Súrefnissnautt blóð frá líkamanum berst til hægri gáttar gegnum holæðar og þaðan er blóðinu dælt í hægri hvolf sem dælir því svo til lungnanna. Frá lungunum berst svo súrefnisríkt blóð til vinstri gáttar sem sér um að dæla blóðinu niður í vinstra hvolf. Frá vinstra hvolfi er blóðinu dælt upp ósæðina sem sér um að flytja súrefnisríka blóðið til alls líkamans. Það má því segja að hjartað er í raun tvær dælur sem starfa saman samtímis, önnur sem hellirdælir blóði til lungna og hin til vefja líkamans.<ref name=":3">Belk C. og Maier V.B. (2013). Biology: Science of Life with Physiology. (4 útg.). Pearson</ref>
blóði til lungna og hin til vefja líkamans.<ref name=":3">Belk C. og Maier V.B. (2013). Biology: Science of Life with Physiology. (4 útg.). Pearson</ref>
 
[[Mynd:CG Heart.gif|thumb|Starfsemi hjartans. Hreyfimynd af því hvernig hjartað starfar sem dæla (CG Heart.gif, 2016).]]