„Carl Menger“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Síða búin til
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:CarlMenger.png|thumb|right|Carl Menger]]
'''Carl Menger''' (28. febrúar 1840 - 26. febrúar 1921) er þekktur sem stofnandi [[:en:Austrian_SchoolAusturrísku hagfræðingarnir|Austurríska skólans]]. Hann skapaði hugmyndafræðina bakvið verðmæti og verðkenningar sem var megin kjarni hugmyndafræði [[Austurrísku hagfræðingarnir|Austurrísku hagfræðinga]], sem teljast til [[Hagfræði|Nýklassískra hagfræðinga.]]<ref>{{Cite web|url=https://mises.org/library/biography-carl-menger-founder-austrian-school-1840-1921|title=Biography of Carl Menger: The Founder of the Austrian School (1840-1921)|last=kanopiadmin|date=2014-08-18|website=Mises Institute|language=en|access-date=2021-09-17}}</ref>
 
Austurríska Hagfræðinhagfræðin er talin hafa byrjað þegar að Menger skrifaði ritið “Grundsätze der Volkswirtschaftslehre” eða Gildi Hagfræðinnar sem er ásamt ritinu “Investigations„Investigations into the Method of the Social Sciences with Special Reference to Economics (1883). Mikilvægi ritsins “Gildi„Gildi hagfræðinnar”hagfræðinnar“ var gríðarlegt og því hefur Austurríska hagfræðin oft verið kennd við Menger, Mengerian hagfræðin.<ref>{{Cite web|url=http://www.quebecoislibre.org/06/060430-6.htm|title=CARL MENGER, INDIVIDUALISM, MARGINAL UTILITY, AND THE REVIVAL OF ECONOMICS|website=www.quebecoislibre.org|access-date=2021-09-17}}</ref>
 
Carl Menger var fæddur í [[:en:Nowy_Sącz|Nowy Sącz]] í [[Pólland|Póllandi]] þann 28. febrúar árið 1840. Menger kom úr efnaðri og menntaðri fjölskyldu, faðir hans var lögfræðingur og móðir hans ættuð af virtum kaupmanni. Menger hlaut góða menntun. Menger lærði [[lögfræði]] við Háskólann í [[Prag]] og [[Vín (Austurríki)|Vín]]. Síðar meir lauk hann doktorsgráðu í [[Réttarheimspeki]] frá Háskólanum í [[Kraká]], Póllandi.<ref>{{Cite web|url=https://www.newworldencyclopedia.org/entry/Carl_Menger|title=Carl Menger - New World Encyclopedia|website=www.newworldencyclopedia.org|access-date=2021-09-17}}</ref>
 
Menger átti son með Hermine Andermann (1869-1924) sem var nefndur [[:en:Karl_Menger|Karl Menger]] (1902-1985). Karl Menger lagði fyrir sig [[Stærðfræði|stærðfræðina]] og seinna fetaði í fótspor föður síns með því að leggja sitt af mörkum til [[Leikjafræði|leikjafræðinar]] sem telst nú sem grein í bæði stærðfræði og hagfræði.<ref>{{Cite web|url=https://mathshistory.st-andrews.ac.uk/Biographies/Menger/|title=Karl Menger - Biography|website=Maths History|language=en|access-date=2021-09-17}}</ref>
 
== Framlög til hagfræði ==
Með ritum sínum “GrundsätzeGrundsätze der Volkswirtschaftslehre”„Volkswirtschaftslehre eða Gildi HagfræðinnarHagfræðinnar“ og “Investigations„Investigations into the Method of the Social Sciences with Special Reference to EconomicsEconomics“ (1883) ruddi Menger veginn frá [[Hagfræði|Klassísku hagfræðinni]] eins og hún var þekkt fyrir yfir í tíma Nýklassísku hagfræðinnar sem er hagfræðin sem þekkjum í dag.<ref>{{Cite web|url=http://www.quebecoislibre.org/06/060430-6.htm|title=CARL MENGER, INDIVIDUALISM, MARGINAL UTILITY, AND THE REVIVAL OF ECONOMICS|website=www.quebecoislibre.org|access-date=2021-09-17}}</ref>
 
Menger tók fræðinni sem var fyrir ekki sem gefni og gagríndi hugmyndafræði klassísku hagfræðingana. Menger fór lengra með greiningu á hagkerfinu en Klassíksu hagfræðingarnir höfðu áður gert. Menger leit ekki aðeins á hagkerfið í heild sinni heldur braut hann það niður og leit á virði séð frá einstaklingum hagkerfisins.<ref>{{Cite web|url=http://www.quebecoislibre.org/06/060430-6.htm|title=CARL MENGER, INDIVIDUALISM, MARGINAL UTILITY, AND THE REVIVAL OF ECONOMICS|website=www.quebecoislibre.org|access-date=2021-09-17}}</ref>
Lína 15 ⟶ 16:
Undir lok 19 aldar byrjuðu þrír fræðingar, sem seinna urðu titlaðir hagfræðingar, frá mismunandi bakgrunni að nýta hver upp á sínar eigin spýtur jaðarnálgun á hagkerfið. Út frá því komust þeir að því að virði eða verð vöru væri háð jaðarnotagildi vörunnar fyrir neytandann.<ref name=":0">{{Bókaheimild|titill=History of Economic Thought|höfundur=Landreth, H.|höfundur2=Colander, D.|útgefandi=Houghton Mifflin|ár=2002}}</ref> Það er að verðmæti vöru ræðst af löngun heimila (neytenda) til að nálgast vöruna. Þetta kom í stað kenninga um að verð vöru væri ákvarðað af framleiðslukostnaði hennar sem þróaðar voru af klassískum hagfræðingum á borð við [[Adam Smith]] og [[David Ricardo]].<ref>{{Cite web|url=https://www.encyclopedia.com/people/social-sciences-and-law/economics-biographies/carl-menger|title=Carl Menger {{!}} Encyclopedia.com|website=www.encyclopedia.com|access-date=2021-09-17}}</ref>
 
Kenning Menger var að virði vöru ákvarðast af sambandinu milli notagildi vöru og þörf neytanda en ekki að virðið sé innifalið í sjálfri vörunni. Kenning Menger aðgreinist frá kenningum [[:en:William_Stanley_Jevons|William Stanley Jevons]] og [[:en:Léon_Walras|Léon Walras]] að því leyti að Menger skoðaði bæði heimili og fyrirtæki.<ref name=":0" />
 
Með því að skoða bæði framboðs- og eftirspurnarhlið vöru komst hann að því að því sem hann taldi vera mikilvægustu túlkunina á kenningunni að: “báðar hliðar hagnast af viðskiptum„. Neytendur fá vöru sem uppfyllir þörf og fyrirtæki hagnast fjárhagslega.<ref>Carl Menger (1840-1921). The Concise Encyclopedia of Economics. Library of Economics and Liberty (2nd ed.). Liberty Fund. 2008</ref>
Lína 23 ⟶ 24:
== Heimildir ==
<references />
 
{{DEFAULTSORT:Menger, Karl}}
{{fd|1840|1921}}
[[Flokkur:Austurrískir hagfræðingar]]